Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1933, Blaðsíða 14

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1933, Blaðsíða 14
Hjúkrunarkona á Suðurhafseyjunum gefur barni, sem þjáist af frambösi neosaivarsan-inn- spýtingu. svo var|skorpan rifin af sárunum og steyttum pipar nuddað í þau. Drír fullorðnir urðu að halda barninu meðan petta var gert, og seint munum við geta gleymt angistarópum pess. Ýmsar aðferðir, sem eru engu kvalaminni, en ekki líkt pví eins hreinlegar, eru oft notaðar af þessum fáfróðu manneskjum. — Púsundir peirra eru langt frá allri læknishjálp og hafa enga þekkingu á pessum hryllilega sjúkdómi, né heldur peim lyfjum, sem eiga við hann. Dað eru forréttindi vor að hjálpa slíkum manneskjum, sem pessum. Og pökk sé lækna- vísundunum fyrir pað, að margir hafa yfirgefið sjúkrahús vor alheilir. — Vilt pú ekki hjálpa okkur til að útvega nýjan forða af læknislyfj- um svo að fleiri pessara pjáðu barna geti losnað við mein sitt? Ashanti, Oullströndin. Baráttan gegn holdsveikinni. Eftir dr. Robert T. Chrane M. R. C. P. # Asíðustu fimtán árum hafa horfurnar stórkostlega batnað viðvikjandi holds- veikinni. Dað er ekki ofsagt, að i flestum til- fellum batnar líkprársjúklingum, vitji peir læknis meðan veikin er á byrjunarstigi, og að sjúklingar, sem haft hafa veikina smitandi, verða gerðir smitfríir. Nú eru fundnar aðferðir og pekt lyf, sem getur fyrirbygt sjúkdóminn og að lokum útrýmt honum. Á Nýassalandi í Afríku er talið að séu að minsta kosti 6000 holdsveikra manna. Sjöunda dags Að- ventistar hafa sett á stofn lækningastofur fyrir holdsveika í Malamulo, Mwami, Fort Jame- son og í Gendia og Kenya. „Breska félagið til útrýmingar holdsveikinni11, hefur viðurkent pað starf, sem unnið er á þessum stöðum, með pví á siðustu premur árum að veita til pess 7000 dollara styrk. Með pessari starfsemi er einnig tækifæri til að vinna menn og konur Kristi til handa og að senda slíka heim í átthaga sína sem boðbera fagnaðarerindsins. Læknastarfsemin hefur unnið stórvirki í bar- áttunni gegn sjúkdómum og dauða, og ég hika ekki við að segja, að þeim tíma og peningum, sem varið er til rannsókna á holdsveikinni og til að lina pjáningar peirra, er hana hafa fengið, sé vel varið, og að slíkt starf sé Meistaranum velpóknanlegt, hann sem sjálfur rétti út hönd sína, snart og hreinsaði hina líkpráu og læknaði pá, sem til hans komu. Holdsveikur maður frá Malanulo. Bls. 12

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.