Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1933, Blaðsíða 16

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1933, Blaðsíða 16
Handklæðavefnaður 1 Tsinan-iðnaðarskóla í Kína. par fengu peir meðul við hinum algengustu sjúkdómum, svo sem blóðsótt, kóleru o. s. frv. Höfðinginn var 1 vandræðum vegna þess, að hann pekti ekkert ráð til að lina fæðingarpján- ingar. Er læknakristniboðarnir byrjuðu starfsemi sína, sá hann að hér var tækifæri til að efna heit föður síns, eins og hann svo lengi hafði práð, og um leið að reisa föður sínum við- eigandi minnisvarða, með þvi að reisa sjúkra- hús. Detta gerði hann og gaf 30,000 dollara til sjúkrahússbyggingar og kaupa á innan- stokksmunum. Hann fól sjúkrahúsið með öllu tilheyrandi á hendur læknunum D. E. Sem- mens og meðstarfendum hans, sem nú veita pví forstöðu. Dúsundum saman fá sjúklingar parna læknishjálp, og höfðinginn er mjög ánægður yfir pví góða starfi, sem parna er framkvæmt. Hann leggur svo mikið kapp á að peir, sem heima eiga á afskektum stöðum, geti einnig notið góðs af læknastarfinu, að hann ekur sjálfur frá porpi til porps í bifreið sinni með dálítinn lyfjaforða og veitir smá- vegis læknishjálp t. d. við slæmsku í augum, útbrotum, húðsjúkdómum o. s. frv. Degar hann finnur sjúkling, sem parfnast fullkomnari læknishjálpar, ekur hann peim í bifreið sinni til sjúkrahússins. Ræningjabæli verður kristniboðsskóli. Eftir ]. M. Steeves. Fyrir aðeins fáum árum, var hús pað, sem nú er íbúðarhús forstöðumanns kristni- boðsskólans í Roorkee, skjólshús fyrir ræn- ingja og stigamenn, sem réðust á ferðamenn er fóru par fram hjá. Menn hliðruðu sér hjá að fara parna um, vegna pess að peir óttuð- ust árásir ræningjanna. Nú er öllum augljóst, að mikil breyting er skeð. Engin pörf er leng- ur á lögreglupjónum í skóginum kringum húsið, og ferðamenn halda áfram leiðar sinn- ar eftir hinni gömlu pjóðbraut, án pess að óttast að peir verði fyrir óskunda, hvort held- ur er að nóttu eða degi. Kristniboðsskólinn 1 Roorkee stendur hér nú sem viti á pessum stað og eyðir hinum hræðilegu skuggum, sem áður hvíldu yfir pessari afskektu leið. Qömlu húsakynnin hafa verið endurbætt, ný hús reist, og pað hefur verið lögð starfsáætlun, sem nær bæði yfir fræðslu í almennum námsgreinum og hagnýtu iðnaðarstarfi fyrir unglingana í norðvestur hluta Indlands. Dessi skólatilhögun fullnægir hæstu kröfum. Dar til nú á síðustu árum, var slíkur skóli, sem veitti fræðslu í iðn- aðargreinum, ópektur í pessum hluta Indlands. Landbúnaðardeildin, með hinum ýmsu grein- um sínum, veitir nemendunum pýðingarmikil störf, og fá peir par með tækifæri til að vinna sér inn fyrir kenslukaupinu, og á pann hátt verða peir færir um að gegna hinum mikils- varðandi skyldum lífsins, jafnt hvað snertir andlegan, vitsmunalegan og líkamlegan proska. Dað er hrífandi að vera með nemendunum úti á sykurreyrs-ekrunum eða par sem peir eru að plægja, og sjá, að peim er vinnan úti á akrinum nautn, alveg eins og námið í skólastofunum. Nemendunum er bent á hinn hógværa Meistara frá Nazaret, sem hina fullkomnu fyr- irmynd peirra. Dað er brýnt fyrir peim, að láta sér ekki nægja neitt minna en gera sitt ítrasta í öllu skólastarfi sínu, og undirbúa sig til að verða sjálstæðir, góðir borgarar. Roorkee, Indlandi. BIs. 14

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.