Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1933, Blaðsíða 19

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1933, Blaðsíða 19
Kirkjan og söfnuð- urinn í frumskógum Nýju-Guineu. UNDURSAMLEQ HREYFING EFTIR W. Q. TURNER lstaðar par sem kristniboðar vorir kom- ast í kynni við íbúana, má sjá undur- samlega hreyfingu, sem vér getum ekki ann- að en dáðst að og sem knýr oss til að biðja Drottin að senda verkamenn til uppskerunnar, er nú virðist vera orðin fullproskuð. Er vér virðum fyrir oss starfssvæðið á Suðurhafs- eyjunum, verðum vér varir við meiri breyt- ingu en nokkru sinni áður. Allar eyjarnar í vesturhluta Kyrrahafsins virðast vera undir sterkum áhrifum Guðs Anda, og hjörtu hinna innfæddu svara kölluninni á undursamlegan hátt. Hundruðum saman snúa hinir innfæddu sér frá sínu fyrra líferni og eru nú lítillátir, ástúðlegir, einlægir fylgjendur Jesú. Á Nýju-Guíneu, par sem eru púsundir inn- fæddra er hafa algerlega lagt niður villi- mensku sína, sjáum vér undraverða umbreyt- ingu. Vér höfum heimsótt pá viltustu hinna innfæddu og urðum fyrstir hvítra manna til að heimsækja eyjuna Nusi, eftir pví sem menn mundu til. Hinir innfæddu voru villimenn og gengu naktir. Deir báru löng og ægileg spjót. Drátt fyrir pað gengum vér á land, með sálmabókina og Biblíuna sem vor einustu vopn, og var tekið vingjarnlega á móti oss af hinum siðlausu heiðingjum. En skemtilegasta breytingin hefur ef til vill verið sú er sjá mátti á „Admiralitets“- eyj- unum. Áður voru allir hinir innfæddu heið- ingjar og auðsveipir prælar óvinarins. Eftir nokkrar undirbúnings heimsóknir fórum vér að starfa á tveimur af eyjunum, og sá árang- ur og pær framfarir er hafa orðið á einu ári, er í raun og veru undursamlegt. — Áður voru híbýli peirra viðbjóðsleg og full óhrein- inda; pétt kjarr tók við rétt fyrir utan dyrnar á strákofum peirra og svínin og börnin veltu sér parna, hvað innan um annað, uns tæpast var hægt að greina börnin frá svínunum. Nú hafa pessir innfæddu hundruðum saman lagt niður sína fyrri lifnaðarhætti. Deir hafa fargað svínunum sínurn, er peir álitu helg, og hætt að nota tóbak og betelhnetur, og njóta nú fagnaðar kristilegs lífernis. Margar vallardags- láttur lands hafa verið ruddar undir kristni- boðsbyggingar og stórar kirkjur reistar fyrir litla fjárupphæð. Möguleikarnir eru miklir hér á Nýju-Guíneu. Er vér lítum á aðstöðuna eins og hún er nú orðin hér á pessu starfssvæði, hljótum vér að segja: Drottinn hefur komið pessu til leiðar, og pað er undursamlegt í vorum augum. — Vér minnumst fyrirheitisins: „Hann daprast eigi og gefst eigi upp, uns hann fær komið inn rétti á jörðu, og fjarlægar landsálfur bíða eftir boðskap hans“. Jes. 42, 4. Bls, 17

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.