Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1934, Blaðsíða 20

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1934, Blaðsíða 20
Útsýni frá kristniboðsstöðinni í Dessie, Abessíníu. X) Læknabústaðir. 2) Bústaður hjúkrunarkvenn- anna. 3) Bústaður kennaranna. 4) Sjúkrahúsið. 5) Skólinn 6) Bústaður hinnar innfæddu spítalastjórnar. Kristniboðarnir frá heimalöndum vorum Eftir séra L. Muderspach ÞÓTT vér, sem heima eigum í hinum norðlægu löndum, fylgjumst af miklum áhuga með sigurför kristni- boðsins í öllum heimsálfum og á öll- um kristniboðssvæðum, að svo miklu leyti sem oss er unnt að fá upplýs- ingar um þetta, er það mjög eðlilegt, að vér fylgjumst af sérstökum áhuga með því unga fólki, sem á seinni árum hefur farið út frá heimilum vorum hér í Noregi og Danmörku, og sem vér erum í beinna sambandi við, bæði fyrir bréfaviðskipti við það og fyrir heimsóknir þeirra til vor, þegar það fær hvíldartíma. Vér ætl- um því í þessari grein sérstaklega að minnast á slíka. Nýir kristniboðar sendir út. Það er oss mikið gleðiefni að geta Bls. 18 minnst þess, að vér einnig á síðast- liðnu ári höfum getað sent nokkura nýja kristniboða. I Debra Tabor í Abessíníu hefur undir stjórn Gud- mundsens kristniboða verið reist nýtt sjúkrahús. Féð, sem þetta sjúkrahús var byggt fyrir, var að mestu leyti gjöf frá undirkonunginum Ras Kasa, sem býr þar í grendinni, og sem hef- ur á margvíslegan hátt sýnt áhuga sinn fyrir starfsemi vorri. Til þessa staðar var Erik Palm, ásamt konu sinni, kallaður, og eru þau nú starf- andi þar. Palm er frá Svíþjóð, en kona hans, sem áður hét Borghild Stokkan, er frá Noregi. Þau hafa bæði lokið hjúkrunarnámi á Skods- borg Sanatorium og munu aðallega vinna að hjúkrunarstarfi þar úti. B. N. Nielsen varð fyrir þeirri sorg að missa konuna sína meðan

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.