Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1934, Blaðsíða 22

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1934, Blaðsíða 22
Etíópíu keisara, H. M. Haile; það er margar byggingar og viðhýsi, sem hvert um sig stendur á hagfeldum stað. Þegar komið er inn á spítala- lóðina, verður fyrst fyrir manni deild- in fyrir hjartasjúkdóma; svo kemur deildin fyrir smitandi sjúkdóma, sem á sérstakan hátt er útbúin samkvæmt kröfum hreinlætis og hollustu, þar eftir kemur skurðlækninga-deildin, og eru þar eins og í hinum deildun- um, móttökuherbergi, rannsóknar- stofur o. fl. Við göngum eftir vegi, sem til beggja handa er þakinn fögrum blóm- KristniboSar viS Taffari Makonnen sjúkrahús viS Dessie í Abessiníu. Evrópumennirnir í annari röSinni frá vinstri til hæg'ri eru: Dr. W. Purmal. Frk. Petra Hnvik hjúkrunar- kona og stud. med. C. T. Scott. um, er fylla loftið sætum ilmi. Þessi vegur liggur að byggingu, sem kall- ast þriðja flokks deildin. Þar eru mörg rúm, sem standa í hæfilegri fjarlægð hvert frá öðru. Þarna, eins og annarstaðar, ber allt vott um stakasta hreinlæti. Veggirnir eru allir hvítir, húsgögnin ný og gólfin óað- finnanleg í alla staði. Frá þriðja flokks deildinni komum við inn í annars flokks deildina og síðan inn í fyrsta flokks deildina. Öllu er vel og smekklega fyrir kom- ið og allt er í röð og reglu. Það lít- ur út fyrir að sérstök áherzla hafi Bls. 20

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.