Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1934, Blaðsíða 23

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1934, Blaðsíða 23
f verið lögð á að gera einnig allt það smáa eins fullkomið og unnt er. Við livert sjúkrarúm er rafmagns-merkis- tæki; merkin koma í ljós á skipti- borði með lömpum, sem kviknar og slokknar á eftir því sem merkin eru gefin. Hægt og hljóðalaust er á þenn- an hátt hægt að fá áreiðanlega vís- bendingu frá hverju rúmi. Þar að auki mun verða reist sér- stök bygging fyrir vatnslækningar. Kalda vatninu, sem notað verðm í þessari bað- og vatnslækninga-deild, verður dælt úr Fil Waha. Vatnið verður látið í tvo stóra vatnsgeyma, annan fyrir heitt, og hinn fyrir kalt vatn, verða þeir nógu stórir til að byrgja allan spítalann upp með öllu því vatni, sem þörf er á. Bygging þessi er að öllu leyti mjög hagfeld og fullkomin. Garðarnir eru í góðu lagi, þar eru fagrir blómreitir og gnægð margs konar matjurta. Þetta sjúkrahús hefur verið fengið í hendur Sjöunda dags Aðventistum; veitir dr. George D. Bergman því aðal forstöðu. Þessi læknir, sem hef- ur heiðursbréf frá þremur háskólum í Evrópu, hefur sér til aðstoðar frk. Bergman, sem er útlærð hjúkrun- arkona. Með honum vinnur og ann- ar læknir, dr. T. Nicola. Honum til Bls. 21

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.