Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1935, Síða 19

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1935, Síða 19
Ummæli nokkurra embættismanna um skóla vora. Ghnharbana kristniboðssköllnn i Punjab, Indiand. „Eg lief áður heyrt talað um þennan skóla, en fyrst nú í dag hef eg liaft tæki- fajri til að skoða hann nákvæmlega. Það sem eg veitti undireins og alls staðar eft- irtekt, var hreinlætið og reglusemin í skólanum og hin verklega reynsla, sem nemendur fá þar. Óþrifnaðurinn er drottnandi venja hér í landinu og liinn mikli galli á uppfræðslu vorri er sá, að hún er mjög óhagkvæm. Þessi skóli bæt- ir úr þessu tvennu. Eg get ekki ímyndað mér, að þeir, sem Ijúka námi við skólann, verði til þess að auka tölu atvinnuleys- ingjanna, með því að það fyrsta og helzta, sem þeir læra er að vinna með höndum sínum. Ekkert er mikilsverðara og ekk- ert skortir eins á í uppfræðslu hinna ungu eins og þetta, að kenna þeim að nota hæði hendur, augu og heila við verk- leg störf. Saumaskapur, akuryrkja, jarðrækt, hænsnarækt, ræktun ávaxta, grænmetis og blóma og sala þessara afurða er öll framkvæmd á hagkvæman og arðvænleg- an llátt; og það gleðilegasta af öllu þessu er, að enginn þjónn er á skólanum. Mat- artilbúning, ræstingu og allt annað starf annast nemendurnir sjálfir. Þeir liafa einnig þá ánægju að vinna sér inn pen- inga með starfi sínu. Búskapurinn gerir skólann að fyrirmynd fyrir nágrannana. Jörðina rækta þeir ágætlega, allt útsæði þeirra reynist vel, hentugar aðferðir eru liafðar við meðferð áhurðar og geymslu, og öllu er svo fyrir komið, að af afurðun- um verður góður arður. Hvað við kemur heilsusamlegum lifnaðarliáttum, þá tek- ur skólinn öllu því fram, sem ég hef hing- að til þekkt. Eg get í einu og öllu mælt með þessum Stúlkur að spinna við kvenna- skóla vorn við Titicaca-Juli- aca í Peru. I öllum sínum skólum hvar sem er í heim- inum leggur Aðventkristni- boðið áherzlu á jafnhliða þroska andlegra og líkam- legra hæfileika og krafta nemendanna. 17

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.