Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1935, Page 24

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1935, Page 24
Kristileg samkomuhús ok kirkjur koma í stað fallinna skurðgoðahúsa. Efri myndin: Rústir af skurðgoðahúsi. Neðri myndin: Kirkja í smíð- um. Báðar myndirnar eru frá Suðaustur-Nigaria. löndum með hina miklu möguleika, er ástæða til að spyrja: Er ekki jafnvel það mesta, sem vér höfum getað komið til vegar fyrir þetta fólk, allt of lítið? Eigum vér ekki að gera langtum meira en vér höfum gert liingað til, til þess að flýta sigurför fagnaðarerindisins í heiðnum löndum, þar sem vér höfum svo órækar sannanir fyrir hinum undursamlega krafti þess? ingar fagnaðarerindisins, og gamlir og vondir siðir eru lagðir niður. Skurðgoðaliof þau, sem lengi hafa ver- ið samkomustaður, þar sem vond og ill- mannleg ráð hafa verið ráðin, standa nú auð og hverfa hrátt úr sögunni. Hvar- vetna kemur fólkið upp kristnum kirkj- um og skólum. Með live miklum liraða umbreytingin skeður á þessum stöðum, sést ljóslega á því, að árið 1930 höfðum vér aðeins 25 flokka trúaðra með alls 1903 meðlimum, en nú herma fregnirnar að í árslok 1934 hafi flolckarnir verið 5(5 og meðlimirnir 5765. Að áhrif fagnaðarerindisins ná langt- um lengra, er auðsætt af jiví, að vér fáum beiðnir í tugatali frá þorpum og héruð- um um uppfræðara — heiðnir, sem oss, því miður, er um megn að uppfylla vegna fjárskorts. Með tilliti til þessara miklu umbreyt- inga, sem eiga sér stað í þessum fjarlægu Útgefandi: Bókaforlag S.D. A. á íslandi, Ingólfsstræti 19, Reykjavík. HERBERTSprent, Bankastræti 3, prentaði. Frá Kuba á Vesturheimseyjum. Emery Lorntz kristniboði frá Oslo ásamt konu og börnum. 22

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.