Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1935, Side 25

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1935, Side 25
Starfið til hjálpar líkþráum mönnum. Framh. af hls. 13. yfir höluð að tala, talar alvarlega til allra þeirra, sem eiga því láni að fagna að vera heilbrigðir, og geta notið gæða lífsins. Ætti ekki andi Krists og tilfinningin fyrir eymd með- bræðra vorra að knýja oss til að styrkja starfið til hjálpar þessum þjáðu vesalingum? Vér metum og þökkum þá velvild og hjálpsemi, sem hingað til hefur verið sýnd starfinu til hjálpar holds- veikum bæði af „Britisk Forening til Holdsveikir menn í Malakka. Hjælp for de spedalske“, „Den am- erikanske Spedcdskhedsmission“ og ennfremur ríkisstjórninni í Norður- Rodesia, í Nyassalandi og Belgisku- Kongo, svo og einstökum mönnum þúsundum saman í ýmsum löndum. Myndir víðsvegar Frá kristniboðsstöð vorri í Sierra Leona. Mynd in til vinstri: Nemendur úti fyrir skólahúsi voru í Sierra Leona. Myndin til hægri: Tranborg kristniboði úti fyrir lítilli, nýrri kirkju. Neðst: Danskir kristniboðar í Sierra Leona, Annar maðurinn í röðinni, talið frá vinstri, er kristni- boðsritari C. V. Anderson frá London í heim- sókn. 23

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.