Vor - 30.04.1931, Blaðsíða 13

Vor - 30.04.1931, Blaðsíða 13
IV. Skammdegiskvöld. Um glerharða gljá glaður heimleiðis reið Yatafells-jónas,en hreggskýin hrá hröktust um mánans leið, hrikaleg mannsmynd há fárán fram veður, forla^ahrolli að brjóstinu hleður, því her ut á auðninni örlagastund illsök við ribhaldann treður„ Það lá við að jánas missti móð og magnþrota yrði hans hold, því Kerri var kominn,í stefnunni'hann stoð með storkinn hausinn í mold. ógp. var á hrám og hann taumana tekur, tapþrekinn fákinn hristir og skekur, draugurinn loks moð drungarödd drápuþungt mál sitt vekur: Til bölheima þinni nú flýta skal för, feigðin ei gefur bið, launuð nú skulu þín síngjörnu svör, er síoast vér áttumst við. Til fangtaka hamrammra hann svo býst, hrolltrylltur jónas undan snýst, skundar á sftir sem ÞÓrduna ^iýtur þunghuga drau^ur, en áfram brýzt gangvarinn frár,unz hann heykist,hnýtur og hnígur á klakann, er máttinn þrýtur, en Jonas kom standandi'á storðina niður sturlaður, örþjáður,hvar var friður, og hinn auðgi jónas á Yztafelli er að því kominn að hníga að velli. En sá, sem hefir í kögglum kraft, kraftar þess finnur til er úrræða hefir hann tökunum tapt, en teflir sitt varnarsþil, þótt draug'or með rammefldu tröllataki táki á þess manns eigin baki, hvort mun hann þá falla sem drepinn í dá, ef duga hann lengur má?

x

Vor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vor
https://timarit.is/publication/1406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.