Vor - 30.04.1931, Blaðsíða 18

Vor - 30.04.1931, Blaðsíða 18
U.M.F- Bruin á skoglendi \ G-ilsþjakka - landi. Hafa þar veriö groðursettar ymsar erlendar trjá- og runnategundir og þrxfast sæmilgga."VOR” vill biðja Þau feíög^ sem eiga skoglendi eða hafa groðursett i göro- um5 að senda sér frásagnir um reynslu sina í þeim efnum. Hafi fengizt goð reynsla, er gott að fá umsögn um það3 hver^u hun muni vera aðallega að þakka3 en sé áran^urinn aftur á móti lélegur, er gott að fa skýr - ingu á því, hverju muni helzt um s.ð kenna. Það er góður fréðleikur og kærkominn, sem sagður verður um þetta. "VOR’1 hyr jaði að kofeáj. út síðari hluta ársins 1926» A því ári komu úb 2 tbl.^sem teljast^til árgangsins 1927, o^ er þao fyrsti árgangurinn, Alls komu ut a.f þeim árgangi 4 thl. Næsta ár, 1928, kornu út Ú' thl. Var 4. hlaðið stærst og gefið út í mörg hundruð eintökum. Efni þess var nær eingöngu um skéiamálið, sem um það leyti var að hefja sína sigursælu göngu. 1929 komu út 5 thl. og ja'fnmörg síðast liðið ár. í ár eru komin út 5 thl», en all- laikið efni er nú fyrirliggjandi, enda hug - myndin að hæta við a.m.k. 5 stárum hlöoum. ¥4 Tveir turnar. ''"a _Einar í Reykholti sagði í , að turnarnir tveir Sír þá leið, ræðu vet- i Reykholti vísina: ur a væri tákn þess.hvernig kirkjan og visinain gætu hjálpazt að því, að lyfta mönnunum til hroska. G-efist því orði sigur. liefir blessuð kirk-'an verið or--- —i.—v betrunar og En hingað til treg til^fylgis við vísindin, þott af hinum yngri þjonum hennar sum.um megi alls góðs vænta. Það er ^gleðiefni hverjiom góðum dreng, ef kirkjan^snyst nú til fyigis við þann mál- stað,sem hun hefir aður ofsott,og er það mala sannast,að afturhvarfi§hitti þar verð- ugan aðila. pp.

x

Vor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vor
https://timarit.is/publication/1406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.