Alþýðublaðið - 11.04.1925, Page 1

Alþýðublaðið - 11.04.1925, Page 1
»9*5 Laagardaglnn n. aprít 84. töiublað. Aldarafmæli. í dsg heldur öll alþýða Þýzka- lands undir forgöDgu verklýösfélag- anna þýzku hátiðlegt hundrað ára af tiœli einhvers glæsilegasta al- þýðuforingja síðast liðinnar aldar og stofnanda verklýðssamtakanna þýzku, heimspekingsins og réttar- íræðingsins Ferdinands Lassalles. Ferdinand Lassalle var sonur auðugs kaupmanns af Gyðinga- ættum og fæddur í Breslau í Slesíu 11. apríl 1825. Stundaði hann nám þar og í Berlín. Um tvítugsaldur varð hann víðkunnur af vörn í máli Hatzfeld nokkurrar greifinnu, þar sem hann vann fræga sigur. Hann tók mikinn þátt 1 þjóðræðishreyfingunni 1848 og dró fjölda manna til fylgis við sig með afburða-mælaku sinni. Sjálfur Bismarck varð um skeið fyrir talsveiðum áhrifum af honum. Árið 1863 stofnaði Lassalle »A1- menna þýzka verklýðsfélagið* í Leipzig og barðist af eldmóðl miklum fyrir útbreiðslu alþýðu- samtakanna og framgangi jafnað- arsteínunnar. Varð hann fyrir það fyrir margvíslegum ofsóknum og hatri af hálfu auðvaldsatéttarinnar. Hann var andríkur og lærður heimspekingur og lögfræðingur og samdi fjölda rita um alþýðumálefni (má þar til nefna: »Stefnuskrá verkamanna< og »Opið svarbréf<), réttarfræði og heimspeki. Lassalle féll árið 1864 í einvfgi út af ástamálum suður í Sviss. Æfisaga Lassalles er til í skáld- sögulegum búningi á dönsku hór í Alþýðubókasafninu. Dr. Geoig Brandes heflr og ritað æfisögu hana. Leikfélag Reykjavíkur. Candida leikin f Iðné annan f paskum kl, 8. — Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag 10—12 og 4—7 og á annan í páskum 10—1 'og eftir kl. 2. Síml 12. Síðasta sinn. Alþýðudansföflng verður annan f páskum frá 9 — t í Báruani. Danskóli H«lenu Guðmundsson. Málvenkasýning Ásgríma. ----- ') Hún heflr verið opin alla þessa viku í Goodtemplarahúsinu, og verður svo fram yfir hátíðina, svo að enn er tími til að sækja hana. Á sýningunni er fjöldi stórra og fagurra málverka írá Fljótsdals- hóiaðí. Fljótshlíð, Kerlingarfjöllum og Reykjavík, svo að um auðugan garð er að gresja á sýningunni. Af ölium þeim fjölda skal þó að eins eitt nefnt: »Sumar, Dyrfjðll í baksýn<, en það er meietaraverk og hlýtur að draga að sér athygli allra, sem augu hafa til að sjá snild í mnlaralist Hlýr sumarblær- inn sést strjúka sólu skiniun gróður jarðarinnar í iðandi tíbrá. — Ann- ars er Ásgrímur ekki málari að mínu skapi. Til þess er hann of blákaldur í iist sinni eða kaldblár; ég veit ekki, hvort er. En alt um það ræð ég öllum, sem geta, að fara og skoða verk hans. Á því tap vr enginn. H, I, O. G. T. Díana. Fundur á annan í páskum ki. 1 (nlðri). Mnnlð eftir jólaqóðnaml Iþpóttablaðlð kemur út á annan í plskum. Söludrenglr óskast. Komi á Klepparstíg 2 kl. io1/.,— 11 árdegls. 2 herbergi og eldhás eða 1 stór stofa og eldhús óskast 14. maf handa góðrl fjölskyldu. — Uppíýslngar gefnar á afgreiðslu blaðsins. Þakkaíávarp. Innilegar þakteir til allra þeirra, er sýndu okkur samúð við missi dóttur okkar, Ólafíu Halldóru Lár- usdóttur frá Vestœannaeyjum, sem andaðist í Reykjavík 10. marz 1925. Hjartanlegar þakkir kunnum við sérstaklega þeim hjónum, alþingis- manni Jóni Baldvinssyni og konu hans, fyrir allan þann kærleika, sem þau sýndu okkar elskuðu dóttur frá því, er hún kom til þeirra, og sérstaklega í banalegu hennar. Þá reyndust þau henni sem beztu foreldrar. Siðast sendu þau lík hennar, prýðilega umbúið, heim til okkar án nokkurs endurgjalds. Við vitum, að sá guð, sem við trúum á, heyrir bænir barna sinna og vill ekki láta einn vatnsdrykk ólaunaðan, sem geflnn er öðrum í hans nafni. Þess vegna biðjura við hann að launa ykkur, góðu hjónl með sínum friði og fógnuðl þaDn kærleika, sem þið sýnduð barninu okkar og okkur sjálfum. Blessun hans hvíli yfir ykkur á öllum ó- förnum æflbrautum! Yeðrlð. Þýða um alt land. Austlæg átt, allhvöss víða. Veð- urspá: Aílhvösa suðlæg átt, úr- koma á Suður- og V»*tur-Iandl. íþróttablaðlð kemur út á 2; páskadeg. Sjá auglýsingu! Vestmannaeyjum, 21. marz 1925. Elsa Ólafsdóttir. Lárus Ralldbrsson og systkini, 1

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.