Alþýðublaðið - 11.04.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.04.1925, Blaðsíða 2
Átvinnurðgur? S m ás ö 1 u verö [>Morgunblaðið< sá sér ekki fært að birta grein þessa ©ítlr tveggj* daga umhngsun. Ástæð- an yæri sú, að með þvi væri viðarkcnt af >Mgbl.<, að greiain ©ftir X. Y. værl psrsónuleg árás á B. Bl. J. En þetta værl að elns >pólitík<(l). Dálagleg póiitik, samboðin >Mgbl.<! En ætii hús- bændurnir hafi ekki ráðið hér mesta um? 8, A, 0.] Hr. ritstjóri 1 Viljið þér Ijá ©ftiríarandi linum rúm í blaði yðar? í blaði yðar á sunnudaginn i grein eftir einhvern X Y. er það talið óhæfa, að Björn Bl. Jónsson skuli vera látinn starfa sem bilstjórl vlð L?,ndsverzlunina. Enda þótt ég láti m*g það litiu skifta og um lelð ráði engu um starfsmannavaí Landsverziunar- innar, þá get ég ekki þagað vlð þeirri ósvifnl, sem kemur fram gagnvart þessum starfsmanni. Þ»r sakir, sem i greininni eru tilfærðar, eiga að g@ra þennan mann ótlandi við þessa stofnun, og ekki nóg með það: Lmda- verzlunin á hreiní og belnt að leggjast niður fyrir það, að hann er starfamaður við hsna. Hata menn heyrt önnur elns rök? En það var þessi þunga tök Björns, sem ég vildl ræða um. Sjómannadeilan 1923 er marg rædd, ölium landslýð knnn. Or sakir hennar eru fáir í vata um hverjum voru að kenna; aflelð- ingarnar áttu rót sína að rekja til þeirrá. Stjórn Sjómannafélags- ins gerðl það, sem hún gat, til að vernda hag meðlima sinna Ali ar ráðstatanir, sem gerðar voru til varnar kaupiækkuninnl, voru samþyktar af féiagsmönnum sjáltum sem sjáifsagðar. Ég, ssm stjórnar'ormaður og iormfeður félágsins, var samþykkur og átti sumpart frumkvæði að þeim varnsrráðstöfunum, sem gerðar voru. Birni Bi. Jónssyni bar þvf siðíerðileg skylda til, aem einum úr stjórn félagsins, að fulinægja því, sem samþykt haíði verið. Það væri því hart að hegna maoni, sem hefir gegnt fyrir- skipunum félagsins og unnið það trúlega, sém honum var falið. má ekkl v@ra hærra á eftirtöidum tóbakstegundum en hér segir: Tindlar: Carmcn Bonarosa La Traviata Aspasia Phönix A, Do. B. Do, C. Lucky Charm frá Kreyns & Co. —0— —<>— —<»— —<>— —<>— —<>— —<> — kr. 22.45 Pr- Va ks, — 19,25---------- — 20,30----------- — 17,85---------- — 17,25---------- — 2070----------- — 22,70----------- — 10,10 — % — Utan Reykjavikur má verðið* vera þvf hærra, sem nernur flutnlngskostnaði frá Reykjavik iil sölustaðar, en þó ekkl yfir 2 %. Landsverzlun. Frá Alþýðuhvauðgepðlnnl. OrahamsbrBuð fást í Alþýðubrauhgeröinni á Laugavegi 61 og í búöinni á Baldursgötu 14. Frímerki! AUs konar notuð islenzk fri- merki og þjónustu-trímerki eru keypt hæsta verðil Biðjlð um nýjuatu kaupverðs- skrá mina, sem send verðar að kostnaðarlansu 1 Andvlrði sent nm hæi! S. Ivstad, Sydnesgt. 25, Bergen (Norge). amtatmMmmxKamtaxmuasmim 1 AlÞýðuMaðlð | kemur fit á hverjum virkum degi. B Afgraiðsla § við Ingólfntrmti — opin d»g- 8 lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. 1 Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) dpin kl, 1 91/1-IOV1 árd. og 8—9 liðd. | 8 i m a r: B 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. B 1894: ritstjðrn. 8 Yerðlag: I Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. S 1 Auglýsingaverð kr. 0,16 mm.eind. H Pappír alls konar. Pappírspokar. Kaupið þar, sem ódýrast er! Hevlul Clausen, Sími 39. 15 — 30 króuum ríkari getiS þór oröiS, ef þór kaupiö >Stefnu- mótiÖ<. Svo kemur hegningin hjá greinarhöf. Mál þetta fór, sem kailað er, laganna réttu leið, var rannsakað af lögroglustjóiaiuil- trúa og tulitrúa bæjarfógeta. Eq hvað kom svo í fjóa við þe«sa rannsókn? Flestallar þær eaklr. sem bornar voru á B, Bi, J. hjá 1 /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.