Alþýðublaðið - 11.04.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.04.1925, Blaðsíða 4
í Umdaginnogveoinn. Messar um hátlðiaa: í dómklrkjunnl: Páskadag kl. 8 árd. séra Bjárni Jónsson, kl. 11 blskuplnn, kl. 2 slðd. séra Bjarni Jónsson (dönsk messa); 2. páskadag kl. n séra Bjarnl Jónssoa, kl. 5 séra Jóhann Þorkelsson. I iríkirkjunni: Páskadag kl. 12 órd. Árni Sigurðsson, kl. 5 síðd. próf. Haraldur Nísl&son; annan páskadag kl. 5 séra Frlðrik Friðriksson. I Landakotskirkju: Páskadag kl. 6 f. h. aöngmessa, kl. 9 f. h. upptaka krosains og pontifikal- messa með predlkun; annan páskadag kl. 9 í. h. hámessa og kl. 6 e. h. Levítguðsþjónusta með predlkun. Nastarlebnir er aðra nótt Guðm. Gnðfinnsson Hverfisgötu 35, síml 644, og aðfaranótt þriðju- dagsins Jón Hj. Sigurðsson Laugavegi 40, simi 179. Af vetðum hafa síðustu daga komið þessir togarar: Á mið- vikudaglnn Geir (með 75 tn. lifrai), Ari (m. 79), Skúll íógeti (m. 74) og Maí (m. 76); á skír- dag Baldur (m. 97), Islendlngur (m. 12) og Beígaum (m. 77 eftlr 7 daga útivist); á töstudaginn langa Austri (m. 95), Iriand (m. 63), Otur (m. 85) og Royndin (m. 78). Til Haínarfjarðar kom á mlðvikndag Rán (m. 56) og á [föstudaginn Vaipola (m. 80) og Dane (œ. 65 og vír í skrútu). filskipin. Á miðvikudaginn komu af velðum þilskipin Sengull með 11 þús. fiska og Keflwík með 6 þús. Fiereysk þllskip fjöidamörg komn hingað um bænadaganna, yflrleltt með iítinn afla. Húsbrani. I morgun kl. um 8 kom upp eidur f húsicu á Bræðraborgirstíg 25, og varð það brátt aielda, en slökkvlliðið kom fljótt og tókat að slökkva, Svo að húslð stendur, en alt er brunnið innan úr þvf. Fólk bjarg aðlst með n&umindum, en Iftið HLÞYÐUBLABIB sem ekkert af munnm. Viðbygg- ing við húsið skemdist og mjög. Húslð áttn Pálí Sigurðsson prent- ari og tengdafaðir hans og bjuggu þar. Hakalf, lfnuveiðari, kom tii Hafnartjarðar um bænadagfina af velðum með 40 skpd. Alþýöublaðlð kemur næst út á þrlðjudag. Landsspítalamáiið. 100 000 kr. framlag tll byggíngar lands spítala í Reykjavfk var sam- þykt vlð 3. umr. fjárlagafrv. f neðri delld eftlr tlilögu frá Jak. M„ Kl. J. og Jóni Baid. Nýjar bækur. Kaþóisk við- horr, svar gegn árásum, eftir Hslldór Klljan Laxness, Mann dáð eítir R. Wagner, er þýtt hefir Jón Jacobson, og Mallers- æfingar hioar Dýju, gefnar út af Jóni Þorsteinssyni helta þrjár nýútkomnar bækur. Prestskosningar. Séra Þor- steinn Jóhannesson hefir verlð kosinn prestur að Stað f Stein grfmsfirði með 179 atkv. (at 183) og séra Jón Skagan til Land- eyjaþlnga með 107 atkv. sam- hljóða. Fyrirlestur Jónrsar Kristjáns- sonar, sem gctlð var nm f Alþbl. fyrlr nokkru, fæst í bókabúðinni á Laugavegl 46 og hjá Guðm. Gamalfelssynl. Tímarftlð >Béttnr< IX. árg., fæst á afgr. Alþbi, mjög fróð- legt og eigulegt rlt. — ódýrara fyrir áskrifendur. Erlend símskeyti. Khöfn, 6. aprii. FB. Skattamál í Frakklandi. S'iá París er aímað: Nýi fjár- málaráðherrann, de Monzie, leggur á þ.iðjudaginn fram skattafrum- vörp í þinginu. Stuðningsmenn stjórnarinnar, jafnaðarmenn krefj ast geysihækkunar á eign&skattU Roskinn kvenmaður óskast til inniverka (ekki eidhúsverka) f ársvlst á góðu sveitaheimili. A. v. á. Stjórnin gerir synjun skattalag- anna að fráfararefni. Námuslys. Frá Berlín er símað: í nému í Ruhr-hóruðunum hrapaði lyftivél með 70 mönnum frá yfiiborði niður á námubotn. Tólf menn biðu bana; hinir eru bræðilega limlestir. Forsetskjðrið þýzka. Kvisast hefir. að hægrimenn skori á Hindenburg að vera sam- eiginlegur frambjóðandi við forseta- endurkosnÍDguna. OrsBk heimsstyrjaldarinnar. Krónprinzinn gefur bráðlega út bók, sem fjaliar um orsök styrjald- arinnar, og skiifar hann aðallega um tímabilið 1870—1914. Khöfn, 7. apríl. FB. Dómar í >téku<-málinu. Frá Leipzig er aímað. að svo hafi farið um >téku< málið fyrir dómstólunum, að flmm hinna á- kærðu voru dauðadæmdir, en hinlr ýmist i fangelsi eða betrunarhús- vinnu. Tyrkjar auka herbúnað. Frá Angora er BÍmað, að þjóð' þingið hafi samþykt að auka fjár- veitiDgar tii flotans og loftflotans. Stjórnarandstaðan í Frakk- landl. Ftá ParÍB er simað, að Mille- rand hafi verið kosinn í ðldunga- deildina, og verður hann formæl- andi anástæbinga stjórnarinnar. Er búist vlð stórpólitískum við- burðum i þesaari viku. Elnræði Mussolinis. Frá Róm er símað, að Mussolini té nú aftur orðinn hress eftir lang- verandi lasleika. Hermáiaráðberra hans lót nýlega af völdum, og g@;ði Mussolini sjáifan sig að eftir» manni hans. Ritstjórl og ábyrgöarmaöuri Hollbjöm Halldórssoú= Prentsm. Hallgrims Benedlktfisoíís- Bðrgst&lnitrarti ÍSj

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.