Skessuhorn


Skessuhorn - 31.01.2018, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 31.01.2018, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 31. jANúAR 2018 23 Krossgáta Skessuhorns Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Auk þess birtum við lausn á krossgátu síðustu viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@skessuhorn.is fyrir klukkan 15 á mánudögum. Athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á: „Skessuhorn - krossgáta, Kirkjubraut 56, 300 Akranesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á föstudegi). Dregið verður úr réttum inn- sendum lausnum og fær vinningshafinn bókargjöf frá Skessuhorni. Alls bárust 95 lausnir við krossgátunni í blaðinu í síðustu viku. Lausnin var: „Kúluhattur.“ Vinningshafi er Sigmundur Benedikts- son, Skarðsbraut 17, 300 Akranesi. Hélu- blóm Makar Berg- mála Þvaga Svall Seðill Sár Hetjur Her- maður Rót Star- gresi Blekk- ing Þegar Láð Spil Reiði- hljóð Friður Vara- söm Tengi Rigsar Mæli- eining Penni Býli 17 16 23 Flan Egg Utan Á fæti Næði Samhlj. Ótti 10 Óhóf Rómur Krá 4 Spjall Akkeri Logn Hæðir Eykið 21 Bisa Rödd Andar 7 Kerald Ákefð Spjót Svall Slá Grip 13 Fugl Liðuga Háski Drengir Tæp Tók 14 Sýnd Virðir 2 Aukast Ekki Spor Svertir Nóa Orðlaus Hólmi Stafur Yrkir Dót Sáldra Púl Korn Hvíli Op Opinber 11 Loðna Heppn- ast Skortur Vantrú Ekrur 1 Eink.st. Krókar 15 Muldr- ar Angan Til Lætin 20 18 Bar Baun Kássa Hlass KL...15 Planta Fæði Eggjárn Ein- stigi Þegar Hrekkir Hanki Mun 3 Stafl- aði Ofn 8 22 Heiðar- leg Elska 6 Tónn Vigtaði Röst Gistir Grípa Fölnar Skran Egndi 9 24 Spann Dropi 25 Eins um R Heilar 19 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 E M E Ð T R E F I L F A T A Ú Ð I L Ó A Í L A L M M L Æ Ð A R I M A R A T H Ö F N Æ F A K U L L R A U S A R Á L M A N S A U P R A N N T Á L M I A S A S T Á S A U S L I F R T R Ú A R A R R A L L T Á R I Ð A R T S T Í A S A U Ð A R H N A S I R S A Ó F F A J Á N O T P R E S T U R Ó L N N S Á O R K A N Ó L K L Ó K R U K K A N D Ð E A T Ó I L M I Ð N I R T L A U S N Ó L Æ T I A N N L R A N A R S T R Á N Æ R K Ú L U H A T T U RL A U S N Ú R S ÍÐ A S T A B L A Ð I Það er alltaf fagnaðarefni þeg- ar hinn vinalegi vaðfugl tjaldurinn mætir eftir vetursetu á fjarlægum slóðum. Flestir tjaldar eru farfugl- ar en þó er talið að um þrjú þúsund fuglar hafi hér vetursetu. Tjaldur- inn er nú kominn á Borgarvoginn norðan við Borgarnes en meðfylgj- andi mynd tók Þorleifur Geirsson af stórum hópi sem tyllt hafði sér niður í Litlu-Brákarey á laugardag- inn. mm/ Ljósm. þg Tjaldurinn mættur á Borgarvoginn Þorrablót Hjónaklúbbs Eyrarsveitar verður haldið laugardaginn 3. febrú- ar næstkomandi. Síðastliðinn sunnu- dag var miðasalan fyrir blótið opn- uð. Sem fyrr var mikil aðsókn í mið- ana en sú hefð hefur skapast að veita viðurkenningu fyrir að vera fyrstur á hurðarhúninn og ná þar af leið- andi að kaupa fyrstu miðana. Það voru þær Erna Sigurðardóttir og Hólmfríður Hildimundardóttir sem mættu allra fyrstar í röðina en þær voru mættar kl 16:50 á laugardeg- inum, en miðasalan hófst ekki fyrr en á hádegi daginn eftir. Þá var því ekki nema rúmlega 19 klukkutíma bið eftir miðum en það hefur vænt- anlega verið þess virði að geta valið bestu sætin í húsinu. tfk Löng bið eftir miða á blótið Anna María Reynisdóttir gaf sér smá tíma til að líta upp úr símanum fyrir fréttaritara Skessuhorns áður en hún hvarf aftur ofan í samfélagsmiðlana. Annars var góð stemning í röðinni þennan sunnudagsmorgun. Þorsteinn jónsson skáld, sem alla tíð kenndi sig við bæ- inn Hamar í Þverár- hlíð, er látinn 79 ára að aldri. Þorsteinn var eitt fremsta skáld þjóðarinnar en fyrsta bók hans, Í svörtum kufli, kom út fyrir tæpum sextíu árum. Þorsteinn fékkst auk ritstarfa við þýðing- ar, prófarkalestur og gerð útvarpsþátta. Hann hlaut fjölda viðurkenninga fyrir skálskap sinn en auk þess fálkaorðuna árið 1996. Þá var hann m.a. tilnefndur til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Þorsteinn fædd- ist 15. mars 1938 að Hamri í Þverárhlíð. Hann lauk gagnfræðaprófi og landsprófi frá Héraðsskólanum í Reykholti 1954 og stundaði nám við Kennaraskóla Íslands 1955 til 1957. Þorsteinn vann sem aðstoð- arbókavörður á Bókasafni Kópa- vogs frá 1961 til ársins 1967 en eftir það fékkst hann við ritstörf, samhliða prófarkalestri, þýðing- um og gerð útvarpsþátta. Hann var um tíma í stjórn Rithöfunda- félags Íslands og gerður að heið- ursfélaga Rithöfundasambandsins 2006. Tvítugur að aldri gaf Þorsteinn út sína fyrstu ljóðabók, Í svört- um kufli en alls urðu ljóðabækur hans 26 að tölu. Þorsteinn skrif- aði einnig skáldsögur og sagna- þætti og eftir hann liggja fjöl- margar þýðingar. Verk Þorsteins hafa verið þýdd á fjölmörg tungu- mál, meðal annars þýsku, ensku, frönsku, ítölsku, dönsku, sænsku og kínversku, auk esperantó og fleiri tungumála. Eftirlifandi sambýliskona Þor- steins er Laufey Sigurðardótt- ir fiðluleikari. Dóttir þeirra er Guðrún. Börn Þorsteins og Ástu Sigurðardóttur rithöfundar eru Dagný, Þórir jökull, Böðvar Bjarki, Kolbeinn og Guðný Ása. Sonur Þorsteins og Guðrúnar Svövu Svavarsdóttur er Egill. mm And lát: Þorsteinn frá Hamri

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.