Skessuhorn


Skessuhorn - 28.02.2018, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 28.02.2018, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 28. fEBRúAR 2018 21 fyrsta mótið í KB mótaröðinni í hestaíþróttum fór fram á laugardaginn í Borgarnesi. Keppt var í tölti. Barnaflokkur og annar flokkur kepptu í T7 og unglingar, ungmenni, 1. flokkur og opinn flokkur kepptu í T3. Mótaröðin er með aðeins öðru sniði en verið hefur, en í ár verða eingöngu tvö mót; tölt og fjórgangur og er ekki lengur liðakeppni eins og hefur verið. Einstaklingskeppni heldur þó áfram og á seinna mótinu sem verður eftir mánuði verða fimm efstu knapar í hverjum flokki verðlaunaðir fyrir samanlagður árangur á þessum tveimur mótum. Hér koma þrír efstu í hverjum flokki: Barnaflokkur. 1. Kolbrún Katla Halldórsdóttir og Sigurrós 5,92 2-3. Heiður Karlsdóttir og Sóldögg 5,75 2-3. Kristín Eir Hauksdóttir og Sólo 5,75 Unglingaflokkur 1. fjóla Rún Sölvadóttir og fjöður 6,00 2. Berghildur Björk Reynisdóttir og Óliver 5,94 3. Aníta Björk Björgvinsdóttir og Klöpp 5,44 Ungmennaflokkur 1. Máni Hilmarsson og Logi 5,83 2. Linnea Petersen og Sól 5,17 3. Lara Alexie Ragnarsdóttir og Ra 5,11 1. flokkur 1. Kathrine Vittrup Andersen og Augsýn 6,33 2. Sævar Örn Eggertsson og Vörður 5,83 3. Helgi Baldursson og Neisti 5,78 Opinn flokkur 1. fredrica fagerlund og Tindur 6,67 2. Leifur George Gunnarsson og Sveðja 6,56 3. Heiðar Árni Baldursson og frami 5,94 iss Fyrra mótið í KB mótaröðinni afstaðið Fjóla og Fjöður. Kathrine og Augsýn.Katla og Sigurrós. Fredrica og Tindur. Siguroddur Pétursson og Steggur frá Hrísdal höfðu nokk- uð öruggan sigur í Vesturlandsdeildar-fjórgangi Borgarverks 2018, en keppt var á mánudaginn eftir að mótinu hafði ver- ið frestað vegna veðurs á föstudaginn. Leiddu Siguroddur og Steggur eftir forkeppni og héldu forystunni allan tímann í úr- slitum. Lið Leiknis/Skáneyjar varð hlutskarpast í liðakeppn- inni en allir þrír liðsmennirnir komust í úrslit og hefja því tit- ilvörnina með stæl, en liðið vann deildina með miklum yf- irburðum í fyrra. Næsta mót deildarinnar verður föstudags- kvöldið 9. mars en þá verður keppt í slaktaumatölti. Niðurstöður í úrslitum: 1 – Siguroddur Pétursson – Steggur frá Hrísdal – Berg/Hrís- dalur/Austurkot – 7,13 2 – Randi Holaker – Þytur frá Skáney – Leiknir/Skáney – 6,60 3 – Haukur Bjarnason – Ísar frá Skáney – Leiknir/Skáney – 6,50 4 – Berglind Ragnarsdóttir – frakkur frá Laugavöllum – Leiknir/Skáney – 6,43 5 – Ylfa Guðrún Svafarsdóttir – Prins frá Skúfslæk – Stelp- urnar frá Slippfélaginu & SuperJeep – 6,40 Niðurstöður úr forkeppni: 1 – Siguroddur Pétursson – Steggur frá Hrísdal – Berg/Hrís- dalur/Austurkot – 6,73 2 – Ylfa Guðrún Svafarsdóttir – Prins frá Skúfslæk – Stelp- urnar frá Slippfélaginu & SuperJeep – 6,67 3 – Randi Holaker – Þytur frá Skáney – Leiknir/Skáney – 6,47 4 – Haukur Bjarnason – Ísar frá Skáney – Leiknir/Skáney – 6,40 5 – Berglind Ragnarsdóttir – frakkur frá Laugavöllum – Leiknir/Skáney – 6,33 6 – Páll Bragi Hólmarsson – Sjálfur frá Austurkoti – Berg/ Hrísdalur/Austurkot – 6,20 7 – Anna Renisch – Auður frá Lundum II – Childéric/Lund- ar/Nettó – 6,13 8 – Halldór Sigurkarlsson – Ábóti frá Söðulsholti – Childéric/ Lundar/Nettó – 6,10 8 – Hrefna María Ómarsdóttir – Íkon frá Hákoti – Stelpurnar frá Slippfélaginu & SuperJeep – 6,10 10 – Guðjón Örn Sigurðsson – Kotra frá Steinnesi – Hrímn- ir – 6,07 11 – fanney Dögg Indriðadóttir – Griffla frá Grafarkoti – Hestaland – 6,03 12 – Þórdís fjeldsted – Kjarkur frá Borgarnesi – fasteigna- miðstöðin – 5,97 13 - Heiða Dís fjeldsted – frami frá ferjukoti – Hesta- land – 5,93 14 - Máni Hilmarsson – Lís- bet frá Borgarnesi – Hrímn- ir – 5,83 15 – Hörður Óli Sæmundar- son – Eldur frá Bjarghúsum – fasteignamiðstöðin – 5,63 16 – Jón Bjarni Þorvarðar- son – Jónína Ingibjörg frá Grundarfirði – Berg/Hrís- dalur/Austurkot – 5,60 17 – Hallfríður S. Óladótt- ir – Kjarval frá Hjaltastaða- hvammi – Childéric/Lund- ar/Nettó – 5,57 18 – Súsanna Sand Ólafs- dóttir – Glanni frá Hofi – Stelpurnar frá Slippfélaginu & SuperJeep – 5,53 19 – Húni Hilmarsson – Sjöfn frá Auðsholtshjáleigu – Hrímn- ir – 5,40 20 – Elvar Logi friðriksson – Glitri frá Grafarkoti – Hesta- land – 5,23 21 – Valdís Björk Guðmundsdóttir – Vaðlar frá Svignaskarði – fasteignamiðstöðin – 0 Staðan í liðakeppninni er þessi eftir fyrsta mót vetrarins. 1 – Leiknir/Skáney – 57 stig 2 – Berg/Hrísdalur/Austurkot – 43 stig 3 – Stelpurnar frá Slippfélaginu & SuperJeep – 34,5 stig 4 – Childéric/Lundar/Nettó – 33,5 stig 5 – Hrímnir – 23 stig 6 – Hestaland – 22 stig 7 – fasteignamiðstöðin – 18 stig Staðan í einstaklingskeppninni eftir eina grein: 1 – Siguroddur Pétursson – 12 stig 2 – Randi Holaker – 10 stig 3 – Haukur Bjarnason – 8 stig 4 – Berglind Ragnarsdóttir – 7 stig 5 – Ylfa Guðrún Svafarsdóttir – 6 stig 6 – Páll Bragi Hólmarsson – 5 stig 7 – Anna Renisch – 4 stig 8 – Halldór Sigurkarlsson – 2,5 stig 8 – Hrefna María Ómarsdóttir – 2,5 stig 10 – Guðjón Örn Sigurðsson – 1 stig Úrslit í fjórgangskeppni Vesturlandsdeildarinnar Fimm efstu í einstaklingskeppninni. Ljósm. iss Siguroddur og Steggur, en til vinstri er Randi Holaker sem varð í öðru sæti á Þyt frá Skáney. Ljósm. Björg María Þórsdóttir.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.