Skessuhorn


Skessuhorn - 11.04.2018, Blaðsíða 3

Skessuhorn - 11.04.2018, Blaðsíða 3
www.skaginn3x.com Systurfyrirtækin Skaginn hf., Þorgeir og Ellert hf. á Akranesi og 3X Technology ehf. á Ísafirði mynda saman Skaginn 3X. Fyrirtækin framleiða og selja sérsniðnar hátæknilausnir fyrir matvælaiðnað á alþjóðamarkaði og er viðskiptavinina að finna víðsvegar um heiminn. Tæknistigið er hátt og starfsmenn eru rúmlega 200 talsins í starfsstöðvum sem eru um 14.000 m2. Starfsemin hefur vaxið mjög síðustu misseri en frumkvöðla- og nýsköpunarandinn hefur viðhaldist allt frá fyrsta degi. Áhersla er lögð á að bjóða gæðavörur og ryðja braut nýrrar tækni sem færir viðskiptavinum og umhverfinu verulegan ávinning. P ip a r\T B W A \ S ÍA Umsóknir sendist á job@skaginn3x.com Nánari upplýsingar fyrir störf á Akranesi veitir Árni Ingólfsson í síma 861 3988 eða arni@skaginn3x.com og Karl Ásgeirsson fyrir störf á Ísafirði í síma 895 0292 eða karl@skaginn3x.com Umsóknarfrestur er til og með 27. apríl 2018 NÝSKÖPUNARVERÐLAUN ÍSLANDS 2017 Íslensku sjávarútvegsverðlaunin Vegna aukinna verkefna innan- og utanlands óskum við eftir að ráða starfsmenn á starfsstöðvar okkar á Akranesi og á Ísafirði. Starfsfólk í málmiðnaði Vélvirkjar, stálsmiðir, rafsuðumenn, rennismiðir, blikksmiðir • Sveinspróf í fagi er æskilegt, tekið verður tillit ef viðkomandi er að ljúka sveinsprófi • Reynsla sem nýtist í starfi • Kostur að hafa reynslu af að vinna með ryðfrítt stál • Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð • Áreiðanleiki og stundvísi • Gott vald á íslensku og ensku Rafvirkjar • Sveinspróf í rafvirkjun er æskilegt, tekið verður tillit ef viðkomandi er að ljúka sveinsprófi • Reynsla sem nýtist í starfi • Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð • Áreiðanleiki og stundvísi • Gott vald á íslensku og ensku Starfsfólk á lyftara • Vinnuvélaréttindi og almenn ökuréttindi • Reynsla sem nýtist í starfi • Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð • Áreiðanleiki og stundvísi • Gott vald á íslensku og ensku Starfsfólk með reynslu í málmiðnaði • Reynsla sem nýtist í starfi • Kostur að hafa reynslu af að vinna með ryðfrítt stál • Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð • Áreiðanleiki og stundvísi • Gott vald á íslensku og ensku Ert þú klár í fjórðu iðnbyltinguna?

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.