Skessuhorn


Skessuhorn - 11.04.2018, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 11.04.2018, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 11. ApRÍl 2018 9 NÝR NISSAN LEAF FRUMSÝNDUR Á LAUGARDAGINN HJÁ BÍLÁS FRÁ 10-14 VIÐ FRUMSÝNUM TÆKNILEGASTA RAFBÍL HEIMS Einu sinni voru rafbílar framtíðin. Í dag eru þeir nútíðin. Nissan Leaf er mest seldi rafbíll í heiminum en frá því að hann var fyrst kynntur árið 2010 hafa verið seldir yfir 300 þúsund Nissan Leaf rafbílar. Með nýjum Nissan Leaf tekur mest seldi rafbíll heims stórt stökk fram á við. Öflugri rafmótor, stærri rafhlaða með 378 km* drægi og ört stækkandi hraðhleðslunet gera nýjan Nissan Leaf að hentugum fjölskyldubíl. Nýr Leaf er einnig búinn byltingarkenndum nýjungum á borð við ProPilot og e-Pedal. ProPilot ProPilot tæknibúnaðurinn eykur öryggi í akstri og aðstoðar ökumann við að fylgjast með aðvífandi umferð auk þess sem búnaðurinn getur lagt bílnum í stæði. ProPilot er staðalbúnaður í Tekna. e-Pedal Með e-Pedal kynnist þú algjörlega nýjum akstursmáta. Þú eykur hraðann, hægir á bílnum og hemlar með einum og sama pedalanum. E-Pedal kerfið endurnýtir auk þess sjálfkrafa alla þá orku sem leysist úr læðingi þegar hemlað er. Við bjóðum ykkur velkomin á glæsilega frumsýningu á nýjum Nissan Leaf á laugardaginn. Boðið verður upp á léttar veitingar í tilefni dagsins. NÝR NISSAN LEAF EINFALDLEGA EINSTAKUR NISSAN LEAF VISIA: VERÐ FRÁ 3.690.000 KR. Nýr Nissan Leaf var í uppha� páskahelgarinnar kjörinn The World Green Car 2018 á alþjóðlegu bílasýningunni í New York. Verðlaun World Car Awards eru ein þau eftirsóttustu sem veitt eru í bílaiðnaðinum á heimsvísu. www.nissan.is Bílás Umboðsaðili BL – Smiðjuvöllum 17 300 Akranes – Sími: 431 2622 E N N E M M / S ÍA / N M 8 7 6 4 6 N is s a n L e a f s ý n in g S k e s s u h o rn 2 5 5 x 1 9 0 *D ræ gi h ve rr ar h le ðs lu m ið as t v ið u pp ge fn ar tö lu r f ra m le ið an da v ið s ta ðl að ar b es tu m ög ul eg ar a ðs tæ ðu r. Karlakórinn Söngbræður og Karlakór Rangæinga halda sameiginlega tónleika í Reykholtskirkju, föstudaginn 13. apríl kl. 20:30 Stjórnandi Karlakórs Rangæinga er Guðjón Halldór Óskarsson en meðleikari er Jón Bjarnason. Stjórnandi Söngbræðra er Viðar Guðmundsson. Flutt verður fjölbreytt tónlist við allra hæfi. Aðgangseyrir 2.500 kr. Posi á staðnum. SK ES SU H O R N 2 01 8 Björgunarbáturinn Björg í Rifi flutti á dögunum varahluti og við- gerðarmann út í Björgu EA-7 sem er nýlegur togari í eigu Samherja. Björgunarbáturinn Björg hitti nöfnu sína rétt norðan við Rif þar sem varahlutirnir og viðgerðar- maðurinn voru fluttir á milli skipa en kælikerfi Bjargar EA var bilað. Veður var gott þennan dag og gekk ferðin hratt og vel fyrir sig. Björg EA hélt svo ferð sinni áfram áleiðis til Sandgerðis. þa Björg flutti varahluti yfir í nöfnu sína

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.