Skessuhorn


Skessuhorn - 11.04.2018, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 11.04.2018, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 11. ApRÍl 2018 19 litur Opinn fundur um niðurstöður eftirlits og umhverfisvöktunar á Grundartanga Umhverfisstofnun boðar til opins kynningarfundar um niðurstöður eftirlits og umhverfisvöktunar á Grundartanga þriðjudaginn 17. apríl að hótel Glym, Hvalfjarðarsveit klukkan 15:30. Í starfsleyfum tiltekinna stærri fyrirtækja er kveðið á um að boða skuli til opins kynningarfundar um umhverfisvöktun og losun af völdum starfseminnar. Dagskrá fundarins: Björgvin Helgason• fundarstjóri setur fundinn. Guðbjörg Stella Árnadóttir • frá Umhverfisstofnun kynnir eftirlit Umhverfisstofnunar. Halla Einarsdóttir• frá Umhverfisstofnun kynnir niðurstöður eftirlits og mælinga á losun iðjuveranna 2017. Eva Yngvadóttir • frá Eflu verkfræðistofu fjallar um niðurstöður umhverfisvöktunarinnar. Steinunn Dögg Steinsen• frá Norðuráli flytur erindi. Sigurjón Svavarsson• frá Elkem Ísland flytur erindi. Umræður • að loknum framsögum. ! SK ES SU H O R N 2 01 8 Sumarstörf hjá Akraneskaupstað Eftirfarandi sumarstörf eru laus til umsóknar: Íbúðarsambýlið Laugarbraut Vaktavinnustörf við að veita stuðning og aðstoð við fatlað fólk Skipulags- og umhverfissvið Störf við rekstur og umhirðu á opnum svæðum, fyrir 18 ára og eldri Starf verkstjóra við rekstur og umhirðu opinna svæða Nánari upplýsingar um störfin ásamt umsóknareyðublöðum má finna á heimasíðu Akraneskaupstaðar, www.akranes.is MENNINGARSTEFNA AKRANESKAUPSTAÐAR Akraneskaupstaður býður til opins vinnufundar í Garðakaffi þriðjudaginn 17. apríl kl. 18:00-20:00 Tilgangur fundarins er annars vegar að kynna megin áherslur í nýrri menningarstefnu og hins vegar að fá fram hugmyndir íbúa í málaflokknum. Verða þær hugmyndir hafðar til hliðsjónar við endanlega útfærslu menningarstefnunnar. Boðið verður upp á súpu og brauð. Fundurinn er öllum opinn en skapandi einstaklingar í samfélaginu eru sérstaklega hvattir til þátttöku. SK ES SU H O R N 2 01 8                       Síðastliðinn laugardag fór fram verðlaunaafhending fyrir góðan ár- angur í stærðfræðikeppni grunn- skólanna á Vesturlandi, en keppn- in fór fram í liðnum mánuði í Fjöl- brautaskóla Vesturlands á Akra- nesi. Það er FVA sem skipuleggur og stendur fyrir keppninni líkt og fjölmörg undanfarin ár. Keppnin er fyrir þrjá elstu bekki grunnskóla og öllum boðið að taka þátt sem vilja. Kallaðir voru til þeir tíu sem urðu efstir í hverjum árgangi. Auk þess voru veitt peningaverðlaun fyrir þrjú efstu sætin í hverjum árgangi. Eftirtaldir nemendur náðu best- um árangri (í stafrófsröð): 8. bekkur: Alex Benjamín Bjarnason, Brekku- bæjarskóla Alexander Jón Finnsson, Grunn- skólanum í Borgarnesi Andri Steinn Björnsson, Grunn- skólanum í Borgarnesi Arnar Eiríksson, Grunnskólanum í Borgarnesi Aron Ingi Björnsson, Grunnskól- anum í Borgarnesi Díana Dóra Bergmann Baldurs- dóttir, Grunnskólanum í Borgar- nesi Elinóra Ýr Kristjánsdóttir, Grunn- skólanum í Borgarnesi Elísabet Ösp Einarsdóttir, Grunn- skólanum í Borgarnesi Friðmey Ásgrímsdóttir, Grunda- skóla Snædís lilja Gunnarsdóttir, Brekkubæjarskóla. 9. bekkur: Andrea Ósk Hermóðsdóttir, Brekkubæjarskóla Aníta Ólafsdóttir, Grunnskóla Snæ- fellsbæjar Benedikt Gunnarsson, Grunnskóla Snæfellsbæjar Björn Viktor Viktorsson, Grunda- skóla Hekla María Arnardóttir, Brekku- bæjarskóla Helgi Rafn Bergþórsson, Grunda- skóla Hrafnhildur Jökulsdóttir, Brekku- bæjarskóla Jason Jens Illugason, Grunnskóla Snæfellsbæjar Sólrún lilja Finnbogadóttir, Grundaskóla Þóra Kristín Ríkharðsdóttir, Brekkubæjarskóla. 10. bekkur: Arnar Már Kárason, Grundaskóla Aron Kristjánsson, Brekkubæjar- skóla Erik Danielsson Schnell, Brekku- bæjarskóla Guðbrandur Jón Jónsson, Grunn- skólanum í Borgarnesi Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir, Grunnskóla Borgarfjarðar Karl Ívar Alfreðsson, Grundaskóla Kristinn Jökull Kristinsson, Grunn- skóla Snæfellsbæjar lovísa lín Traustadóttir, Grunn- skóla Snæfellsbæjar Marinó Þór pálmason, Grunnskól- anum í Borgarnesi Ragnheiður H Sigurgeirsdóttir, Grundaskóla. Efstu sætin Eftirtaldir nemendur hlutu auk þess peningaverðlaun; 20 þúsund krón- ur fyrir 1. sæti, 15 þúsund krónur fyrir annað sæti og 10 þúsund krón- ur fyrir þriðja sætið í hverjum ár- gangi: 8. bekkur: 1. Díana Dóra Bergmann Baldurs- dóttir, Grunnskólanum í Borgar- nesi 2. Elinóra Ýr Kristjánsdóttir, Grunnskólanum í Borgarnesi 3. Arnar Eiríksson, Grunnskólan- um í Borgarnesi. 9. bekkur: 1. Hekla María Arnardóttir, Brekkubæjarskóla 2. Helgi Rafn Bergþórsson, Grundaskóla 3. Benedikt Gunnarsson, Grunn- skóla Snæfellsbæjar. 10. bekkur: 1. Marinó Þór pálmason, Grunn- skólanum í Borgarnesi 2. Aron Kristjánsson, Brekkubæjar- skóla 3. Karl Ívar Alfreðsson, Grunda- skóla. mm/ Ljósm. ki. Stærðfræðikeppni grunn- skólanna á Vesturlandi Hér eru saman komnir á mynd þeir sem mættu á verðlaunaafhendingu. Auk þeirra á myndinni eru Ágústa Elín Ingþórsdóttir skólameistari og Garðar Norðdahl stærðfræðikennari. Nemendur sem urðu í efstu sætum í hverjum árgangi. Tvo vantar á mynd.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.