Skessuhorn


Skessuhorn - 11.04.2018, Blaðsíða 24

Skessuhorn - 11.04.2018, Blaðsíða 24
MIÐVIKUDAGUR 11. ApRÍl 201824 Krossgáta Skessuhorns Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Auk þess birtum við lausn á krossgátu síðustu viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnarorð/in á netfang- ið: krossgata@skessuhorn.is fyrir klukkan 15 á mánudögum. Athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvu- pósti sendi lausnir á: „Skessuhorn - krossgáta, Kirkjubraut 56, 300 Akranesi (póst- leggja þarf lausnir í síðasta lagi á föstudegi). Dregið verður úr réttum innsendum lausnum og fær vinningshafinn bókargjöf frá Skessuhorni. Alls bárust 82 lausnir við krossgátunni í blaðinu í síðustu viku. lausnin var: „Val- kostir.“ Vinningshafi er Andrea Björnsdóttir, Eystri-leirárgörðum, 301 Akranesi. Rögg- semi Hlaup Jafn- ingjar Of- herma Slabb Ask Kusk Gruna Ikt Sögu- burður Ventill Nærast Konur Kappar ÆÐ Öslaði Ýtir 2 Tónn Slítur Hryðja Hreinn Tíndi Skyn- semi Skop 8 Fálátur Fjör Réði við Sk.st. Beita Ónar Æsir Upptök Grip Ugga Kápa Kostur Vein 6 Ógilda Jörð Hrekkir 3 Dropi Iðrast Gláp Reið Kalla Duft Þrep Gat Tvíhlj. 10 Þegar Mæli- eining Bardagi Op 5 Þjálf- aður Nót Skollar Óreiða Þrek Sex Haf Finnur leið 1 Sk.st. Spurn Gnótt Far Korn Álíka Fróður Mynni Áréttar Dýpi Villt Strax Á fæti Sérhlj. Átt Æfð Klaki Kámar Auðið Sam- heldni Mánuð Rispa Svik Band Óleyfi Röð 9 Mana Rost- inn Sex Haka Hreyf- ing Elska Hvorki Skip Kunni Grípa 4 Utan Enginn 7 Tónn Alfa Meiður Hérað Féll 11 Ást- fólgnar 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 S A N G U R S O R T E R A Á F A N G I S O G Ö R K I N L U N G I N N S Ú L D N Á L S A U Ð J U K K A D I Æ T U R J Á R N B A K A R K R Á S A L D A A T A R V I G T A D A P R A R I L Ö R A L A U S P R P Ú A L E N D A U R U V A Ð A É G A S K Ý R Á R A R S U R T I L L Ó L R Ð T E Ö R K N Ö F U A E Ó A M L A G N G U M G A T V Á L U R T A K U L Á U M F A S N Ó A R N I R Ó N U R T A A L T U N N A V R Ó A G I L A S N A R Ö S Á S A Ð I L A R R Á L Æ S T T Í A N A Á L A P V A L K O S T I R L A U S N Ú R S ÍÐ A S T A B L A Ð I Árshátíð Hvanneyr- ardeildar Grunn- skóla Borgarfjarðar var haldin í Halldórsfjósi fimmtudaginn 22. mars síðastliðinn. Nemend- ur í 1. - 5. bekk sýndu leikritið Kardemom- mubæinn eftir Thor- björn Egner. Kennar- ar og starfsmenn skól- ans lögðu allir hönd á plóg við uppsetningu leikritsins og nemend- ur stóðu sig með stakri prýði og sýndu hvern- ig góð samvinna getur gefið af sér góða afurð. Að lokinni sýningu var kaffihlaðborð í grunn- skólahúsnæðinu þar sem foreldrar og aðrir gestir gæddu sér á veit- ingum foreldra og nutu samverunnar. shb Sýndu Kardemommubæinn á árshátíð Nýnemum á framhaldsskólastigi fer fækkandi og sífellt fleiri nýnemar kjósa að hefja framhaldsskólanám í bóknámi fremur en starfsnámi. Á tímabilinu 1997-2016 voru nýnem- ar á framhaldsskólastigi fæstir árið 2002, 4.268, en flestir 2006, 5.429 talsins. Fjöldi nýnema helst í hend- ur við fjölda 16 ára íbúa, en haust- ið 2006 hóf einmitt fjölmennur ár- gangur 16 ára landsmanna nám í framhaldsskóla. Haustið 2016 voru nýnemar á framhaldsskólastigi 4.595 talsins. Hagstofa Íslands hef- ur nú birt í fyrsta sinn tölur um ný- nema á framhaldsskólastigi á árun- um 1997-2016. Á fyrri hluta tímabilsins 1997-2016 hóf um fjórðungur ný- nema á framhaldsskólastigi nám á starfsnámsbrautum. Hlutfallið hef- ur farið lækkandi á undanförnum árum en árið 2016 völdu rúmlega 16% nýnema starfsnám. Hluti skýr- ingarinnar á þessari fækkun er sú að sumir nemendur í starfsnámi hefja framhaldsskólanám með námi á bóknámsbraut, t.d. almennri braut, áður en þeir hefja starfsnám og telj- ast því með nýnemum í bóknámi. piltar eru í meirihluta meðal ný- nema í starfsnámi en stúlkur voru stærri hluti nýnema í bóknámi. Munurinn á milli kynjanna í bók- námi minnkaði þó á tímabilinu. Árið 1997 voru stúlkur rúmlega 57% nýnema í bóknámi en tæplega 53% árið 2016. piltar voru tæplega 61% nýnema í starfsnámi árið 1997 og rúm 64% árið 2016. Meðalaldur nema við upphaf bóknáms hefur farið lækkandi frá árinu 1997 þegar hann var tæplega 21 ár og var kominn niður í rétt rúmlega 17 ár árið 2016. Ekki má sjá sömu lækkun á meðalaldri hjá nýnemum í starfsnámi en hann hef- ur sveiflast á milli rúmlega 20 ára til tæplega 24 ára. Árið 2016 var með- alaldur hjá nýnemum í starfsnámi tæplega 22 ár. mm Nýnemum fækkar í starfs- námi á framhaldsskólastigi Fréttaveita Vesturlands www.skessuhorn.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.