Skessuhorn


Skessuhorn - 02.05.2018, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 02.05.2018, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 2. MAÍ 2018 13 Gufunesi gamur.is 577 5757 MEIRAPRÓFSBÍLSTJÓRA VANTAR Íslenska gámafélagið leitar eftir vönum meiraprófsbílstjórum til starfa í Borgarnesi. Bæði er um fastráðningu að ræða og eins sumarafleysingu. Helstu verkefni: • Sorphirða og gámaflutningur Aðstoð við viðskiptavini• Hæfniskröfur: • Aukin ökuréttindi C/CE Reynsla sem nýtist í starfi Sjálfstæð vinnubrögð og jákvætt viðmót. • • Nánari upplýsingar um starfið veitir Gunnar Þór Haraldsson - gunnarh@gamur.is Umsóknir óskast á heimasíðu fyrirtækisins, https://umsokn.gamur.is, en umsóknarfrestur er til 10 maí. Hjá Íslenska gámafélaginu starfa 250 manns víða um land en fyrirtækið býður viðskiptavinum sínum upp á heildarlausnir á sviði umhverfisþjónustu. Fyrirtækið hefur hlotið jafnlaunavottun BSI og starfar eftir jafnlauna- og jafnréttisstefnu. Fyrirtækið hvetur konur jafnt sem karla að sækja um starfið. Mannauðsstefna fyrirtækisins sækir stuðning í heimspeki fisksins ,,Fish Philosophy“. Mannauðsstefnan lýsir vilja fyrirtækisins til að vera framúrskarandi vinnustaður þar sem metnaðarfullt starf er unnið af jákvæðu, samstilltu og ábyrgu fólki í anda jafnræðis. Quality Management Environmental Management ISO 9001 ISO 14001 Equal pay management system ÍST 85:2012 Grundarfjarðarbær SK ES SU H O R N 2 01 8 Starf skipulags- og byggingafulltrúa Grundarfjarðarbær auglýsir starf skipulags- og byggingafulltrúa laust til umsóknar. Um er að ræða mjög spennandi starf í áhugaverðu umhverfi. Leitað er að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi sem er reiðubúinn að þróa starfið á traustum grunni. Skipulags- og byggingafulltrúi ber m.a. ábyrgð á skráningu mannvirkja, úttektum, staðfestingu eignaskiptayfirlýsinga, gjaldtöku, skráningu, varðveislu og miðlun upplýsinga um mannvirki til íbúa. Helstu verkefni: Framkvæmd skipulags- og byggingamála Áætlanagerð og eftirfylgni, mælingar, úttektir og útreikningar Undirbúningur og eftirfylgni funda skipulags- og umhverfisnefndar Samstarf við aðila utan og innan stjórnsýslunnar, sem vinna að verkefnum á sviði byggingamála Yfirumsjón framkvæmda og eignasýslu í sveitarfélaginu Önnur verkefni Hæfniskröfur: Menntun og löggilding, skv. ákvæðum 8. og 25. gr. mannvirkjalaga nr. 160/2010 og 7. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er nauðsynleg Þekking og reynsla af úttektum og mælingum Þekking á lögum um mannvirki, skipulagslögum og byggingareglugerð Reynsla af stjórnun er æskileg Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur Hæfni í mannlegum samskiptum, góðir samstarfs- og samskipta- hæfileikar Hæfni til þess að tjá sig í ræðu og riti á íslensku Góð almenn tölvukunnátta Umsókn skal fylgja greinargóð starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til 15. maí 2018. Umsóknir ásamt ferilskrá skulu sendar á netfangið thorsteinn@grundarfjordur.is. Nánari upplýsingar um starfið veitir Þorsteinn Steinsson, bæjarstjóri í síma 430 8500 eða í tölvupósti á netfangið thorsteinn@grundarfjordur.is. Fréttaveita Vesturlands www.skessuhorn.is Einn frambjóðenda Samfylking- ar og óháðra í Borgarbyggð, Guð- mundur Karl Sigríðarson sem skip- aði 5. sæti listans, hefur dregið framboð sitt til baka. Nýr listi hef- ur nú verið samþykktur og birtur. Fimmta sætið tekur Kristín Frí- mannsdóttir grunnskólakennari í Borgarnesi. Nýr á listann kemur Jón Freyr Jóhannsson háskólakenn- ari á Bifröst sem tekur 15. sætið. Listinn eftir breytingar er því þannig: 1. Magnús Smári Snorrason sveitarstjórnarfulltrúi Borgarnesi 2. María Júlía Jónsdóttir hár- snyrtimeistari Borgarnesi 3. Logi Sigurðsson sauðfjárbóndi Steinahlíð Lundarreykjadal 4. Margrét Vagnsdóttir sérfræð- ingur á fjármálasviði við háskólann á Bifröst 5. Kristín Frímannsdóttir Grunn- skólakennari Borgarnesi 6. Jón Arnar Sigurþórsson varð- stjóri Borgarnesi 7. Sólveig Heiða Úlfsdóttir há- skólanemi Borgarnesi 8. Dagbjört Diljá Haraldsdótt- ir nemi við Mennntaskóla Borgar- fjarðar 9. Sölvi Gylfason kennari og knattspyrnuþjálfari Borgarnesi 10. Inga Björk Bjarnadóttir bar- áttukona fyrir réttindum fatlaðs fólks Borgarnesi 11. Ívar Örn Reynisson fram- kvæmdastjóri Ferjubakka IV 12. Haukur Valsson Slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður 13. Guðrún Björk Friðriksdótt- ir viðskiptafræðingur og verkefna- stjóri Háskólanum á Bifröst Skálpa- stöðum 14. Jóhannes Stefánsson húsa- smiður Ánabrekkku 15. Jón Freyr Jóhannsson Há- skólakennari Bifröst 16. Ingigerður Jónsdóttir eftir- launaþegi Borgarnesi 17. Sveinn G Hálfdánarson fyrr- verandi formaður Stéttarfélags Vesturlands Borgarnesi 18. Geirlaug Jóhannsdóttir sveitastjórnarfulltrúi Borgarnesi. -fréttatilkynning Breyting á lista Samfylkingar og óháðra í Borgarbyggð Mánudaginn 23. apríl síðastliðinn var boðið til fagnaðar með safnafólki í Listasafni Reykjavíkur vegna aðal- úthlutunar Safnasjóðs. Að fenginni umsögn safnaráðs hefur mennta- og menningarmálaráðherra úthlutað tæpum 115 milljónum úr sjóðnum fyrir árið 2018. Þar af var tæpri 91 milljón úthlutað í verkefnastyrki til 88 verkefna. Alls bárust 146 umsókn- ir um verkefnastyrki og veittir styrkir voru á bilinu 200 þús. krónur til þrjár milljónir króna. Annar hæstu styrkj- anna veittist Byggðasafninu í Görð- um á Akranesi vegna nýrrar grunn- sýningar, sem einmitt var sagt ítar- lega frá í síðasta Skessuhorni. Verkefnastyrkir vegna verkefna í söfnum á Vesturlandi eru eftirfarandi (Sjá til vinstri). Af þeim tæpu 115 milljónum sem úthlutað var úr Safnasjóði var 24 milljónum veitt í rekstrarstyrki 35 safna um allt land. Fimm söfn á Vesturlandi fengu úthlutað rekstr- arstyrkjum. Þau eru eftirfarandi: (Sjá að neðan) kgk Safn Verkefni Styrkupphæ! Bygg!asafn Snæfellinga og Hnappdæla S#ning um tengsl Jóns Sigur!ssonar vi! Stykkishólm og framfarir í Stykkishólmi í a!draganda fullveldis 500 "úsund krónur Bygg!asafn Snæfellinga og Hnappdæla Svona voru jólin 500 "úsund krónur Bygg!asafn Snæfellinga og Hnappdæla Skotthúfan 2018 550 "úsund krónur Bygg!asafn Snæfellinga og Hnappdæla Ljósmyndun gripa og átak í skráningu 1 milljón króna Bygg!asafni! í Gör!um, Akranesi N# grunns#ning Bygg!asafnsins í Gör!um - Fasi 2 3 milljónir króna Safn Styrkupphæ! Bygg!asafn Borgarfjar!ar 600 "úsund krónur Bygg!asafn Dalamann 600 "úsund krónur Bygg!asafn Snæfellinga og Hnappdæla 700 "úsund krónur Bygg!asafni! í Gör!um, Akranesi 800 "úsund krónur Landbúna!arsafn Íslands, Hvanneyri 650 "úsund krónur Safn Verkefni Styrkupphæ! Bygg!asafn Snæfellinga og Hnappdæla S#ning um tengsl Jóns Sigur!ssonar vi! Stykkishólm og framfarir í Stykkishólmi í a!draganda fullveldis 500 "úsund krónur Bygg!asafn Snæfellinga og Hnappdæla Svona voru jólin 500 "úsund krónur Bygg!asafn Snæfellinga og Hnappdæla Skotthúfan 2018 550 "úsund krón r Bygg!asafn Snæfellinga og Hnappdæla Ljósmyndun gripa og átak í skrá ingu 1 milljón króna Bygg!asaf i! í Gör!um, Akranesi N# grunns#ning Bygg!asafnsins í Gör!um - Fasi 2 3 milljónir króna Safn Styrkupphæ! Bygg!asafn Borgarfjar!ar 600 "úsund krónur Bygg!asafn Dalamanna 600 "úsund krónur Bygg!asafn Snæfellinga og Hnappdæla 700 "úsund krónur Bygg!asafni! í Gör!um, Akranesi 800 "úsund krónur Landbúna!arsafn Íslands, Hvanneyri 650 "úsund krónur Söfn á Vesturlandi fengu styrk úr Safnasjóði Byggðasafnið í Görðum fékk hæsta verkefnastyrkinn Frá safnasvæðinu í Görðum á Akranesi, en annar hæstu styrkjanna kom í hlut Byggðasafnsins í Görðum vegna nýrrar grunnsýningar.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.