Skessuhorn


Skessuhorn - 30.05.2018, Page 1

Skessuhorn - 30.05.2018, Page 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 22. tbl. 21. árg. 30. maí 2018 - kr. 750 í lausasölu Framtíðarreikningur -í fullu gildi í framtíðinni Með því að leggja fermingarpeningana inn á Framtíðarreikning auðveldar þú þér að láta framtíðardraumana rætast. Ef ��.��� kr. eru lagðar inn á Framtíðarreikning leggjum við �.��� kr. á móti. 20 ÁR Vinsæl vara við tíðum þvaglátum ÞÚ FERÐ LENGRA MEÐ SAGAPRO Lúsina burt! Augndropar! Fyrrum skólastjórar sem stýrt hafa sveitaskólum á Vesturlandi hafa reglulega komið saman einu sinni til tvisvar á ári ásamt mökum þeirra. Slíkur hittingur var síðast- liðinn föstudag á Akranesi. Komið var saman og snæddur hádegisverður á Gamla kaupfélaginu og farin skoðunarferð um Akranes og nágrenni undir leiðsögn Braga Þórðarsonar. Samstarf dreifbýlisskólanna á Vesturlandi var alla tíð töluvert mikið, bæði í röðum nemenda, starfsfólks og skólastjórnenda sérstaklega. Að sögn Flemm- ing Jessen, sem hélt utan um skipulagið, var dagurinn ánægjulegur í góðu veðri. Vafalítið eru margir sem þekkja þarna kunnugleg andlit frá fyrri tíð, enda voru og eru skólastjórar lykilfólk í hverju byggðarlagi. Ljósm. mm. Með Skessuhorni í dag fylgir 36 síðna blað helgað sjó- m a n n a d e g i n u m næstkomandi sunnu- dag. Í blaðinu er m.a. rætt við sjó- menn víðs vegar um landshlutann og fólk sem tengist útgerð og þjónustugreinum sjávarútvegs, ýmist í stuttu bryggjuspjalli eða lengri viðtölum. Blaðið er auk hefð- bundinnar dreifingar sent á öll heimili og fyrirtæki á Snæfells- nesi. Sjá bls. 19-55. mm Sjómannadagsblað fylgir Skessuhorni í dag Meðal efnis: Úrslit sveitarstjórnarkosninga Útskrift úr framhaldsskólunum Fimmtíu ár frá hægri umferð Fyrsta og eina golfhótelið Framkvæmdir og fréttir af Vesturlandi

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.