Skessuhorn


Skessuhorn - 30.05.2018, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 30.05.2018, Blaðsíða 13
opnar í Norska húsinu í Stykkishólmi - Byggðasafni Snæfellinga og Hnappdæla sunnudaginn 3. júní kl. 13:00. Boðið verður upp á léttar veitingar. Allir hjartanlega velkomnir. Sýningin Gluggi til fortíðar, gersemar nútíðar og arfur framtíðar: Endurgerð Norska hússins Gestir frá Heimilisiðnaðarfélagi Íslands koma í heimsókn í Norska húsið - BSH miðvikudaginn 6. júní kl. 17-20. Þetta eru þær Oddný Kristjánsdóttir, klæðskeri og kennari í þjóðbúningasaumi og Dóra G. Jónsdóttir, gullsmiður og sérfræðingur í búningasilfri. Boðið verður upp á fræðslu um þjóðbúninga og búningasilfur og þá sérstaklega geymslu þeirra og varðveislu. Gestum býðst að koma með eigin búninga til skoðunar til dæmis með tilliti til að kanna möguleika á lagfæringum og breytingum. Einnig er kjörið að koma með búninga, búningahluta og búningasilfur og fá um þá upplýsingar. Út úr skápnum - þjóðbúningana í brúk! er yfirskrift verkefnis sem Heimilisiðnaðar- félagið stendur fyrir í tilefni af 100 ára afmæli fullveldisins. Markmiðið er að hvetja landsmenn til að draga fram þjóðbúninga sem víða leynast í skápum. Sérstaklega er hvatt til þess að ungar konur klæðist búningum formæðra sinna, með því flyst sá menningararfur sem felst í þjóðbúningum á milli kynslóða. Boðið verður upp á veitingar í hléi - allir velkomnir. Skráning fer fram hjá Hjördísi Pálsdóttur í síma 865-4516 eða netfangið hjordis@norskahusid.is. ÚT ÚR SKÁPNUM ÞJÓÐBÚNINGANA Í BRÚK! SK ES SU H O R N 2 01 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.