Skessuhorn


Skessuhorn - 30.05.2018, Blaðsíða 29

Skessuhorn - 30.05.2018, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 2018 29 Horft yfir liðið ár og litið til þess nýjaSjómannadagurinn „..elsku drengirnir mínir“ Vel gekk að draga og eftir langan og hrotumikinn svefn var kom- ið að vaktaskiptum. Emil skip- stjóri mætti á dekk en Andrzei fór í koju. Emil fór að venju í símann til þess að fá upplýsingar hjá fé- lögum á nærstöddum bátum og að sögn hans höfðu aflabrögð minnk- að verulega hjá bátunum í kring. „Við drögum bara 38 bala í dag,“ sagði Emil við látum restina liggja lengur í þeirri von að það komi meira á síðar, en 100 kíló á bala er ekki nóg. Svo voru dregnir þessir 38 balar og gekk vel að draga þar sem góður botn er á veiðislóð og ekkert um slit eða festur á línunni. Þegar drætti lauk var aflinn um fjögur tonn og var báturinn þrif- inn hátt og lágt enda lítið annað að gera á svona löngu stími. Áhafn- armeðlimir skiptust á um að taka landstímið og komið var að landi í Rifi seint um kvöldið. Var útgerð- armaðurinn mættur á bryggjuna með fleiri bala til þess að fara með í næsta róður. „Hvernig liggur á ykkur elsku drengir mínir,“ spurði útgerðarmaðurinn þegar hann mætti kátur og hress að vanda ný- kominn úr fjárhúsunum. „Ahh var ekki meiri ebita en þetta í dag? Jæja, við þessu er ekkert að gera elskurnar, það gengur bara betur næst en svona er þetta og ekki er hátt verðið á steinbítnum,“ bætti hann við. Aðspurður sagði Þorvarður að það væri nú ekki mikið upp úr steinbítsveiðum að hafa þar sem það kostar 480 þúsund krónur að beita 48 bala með launakostnaði, beitu og launatengdum gjöldum. „Við gætum staðið á sléttu ef vel fiskast,“ sagði Þorvarður að lok- um. Ekki var langt stoppið í landi og farið var með 48 bala aftur á sjó, þeir lagðir og balarnir sem skild- ir voru eftir dregnir og var aflinn þá um níu tonn. „Þetta er rútína,“ sagði Emil. „Svona gengur þetta fyrir sig, en við förum á þorsk- veiðar um leið og þorskveiðibanni líkur,“ bætti hann við. af við óskum ykkur öllum innilega til hamingju með Sjómannadaginn Sjómenn Ísþykknibúnaðurin frá Miðhraun 2 · 210 Garðabæ · 587 1300 · Kapp@kapp.is · www.Kapp.is THE COMPANY 16 14 12 10 8 6 4 2 0 -2 0 1 2 3 4 5 6 Hefðbundinn ís Ísþykkni H it as ti g ( °C ) Tími: (klst.) NIÐURKÆLING Á ÝSU! GÆÐIN Þið þekkið Tækni sem virkar! Fljótandi krapaísinn kælir skinn mun hraðar en hefðbundinn ís. Bókaútgáfan Hólar • holabok.is • holar@holabok.is SK ES SU H O R N 2 01 8 ÞESSA VERÐA ALLIR AÐ EIGNAST! Einstök, fróðleg og bráðskemmtileg bók um aa- skipið Víking. Fæst í Eymundsson-verslununum og er einnig hægt að panta hjá útgefanda. Félagarnir Andrzej og Emil í góðu skapi að venju. Steinbítur goggaður af. Hettupeysur í mörgum litum Við hönnum, prentum og merkjum fyrir þig og þína Smáprent
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.