Skessuhorn


Skessuhorn - 30.05.2018, Blaðsíða 44

Skessuhorn - 30.05.2018, Blaðsíða 44
MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 201844 Horft yfir liðið ár og litið til þess nýjaSjómannadagurinn Syrpa með sjómannamyndum af Vesturlandi Skipverji ísar aflann áður en hann er settur í gáminn og fluttur frá Grundarfirði til Bretlands. Ljósm. tfk. Örvar Marteinsson skipstjóri á Sverri SH bindur hér bát sinn vel og vandlega fyrir stormspá í síðustu viku. Það var glatt yfir skipverjum á Hring SH þegar þeir skiptu um togvír. Ljósm. tfk. Unnið við löndun á Akranesi. Ljósm. aðsend. Bylgja VE 75 kom til löndunar í Grundarfirði á dögunum. Hér er verið að tryggja landganginn. Ljósm. tfk. Allt blátt. Blái liturinn er greinilega vinsæll litur á bátum. Ljósm. af. Heimir Ívarsson á Smyrli SH var ekkert að stressa sig og beið bara eftir að fiskurinn tæki krókana. Ljósm. af. Þegar tregt er á veiðunum nota menn oft tímann til þess að kalla hver á annan til þess að fá aflafréttir. Ljósm. af. Alltaf borsandi, þótt aflinn sé ekkert mikill, en það hljóp að þessu sinni á snærið hjá Alberti Guðmundssyni á Kríu SH. Myndin er tekin síðastliðinn fimmtudag. Ljósm. af. Aflamaðurinn Magnús Guðni Emanúelsson er með þeim reyndustu á handfærum og byrjaði á þeim veiðum fyrir fermingu og hefur ávallt gengið vel hjá honum í öll veiðarfæri. Aflamaður af guðsnáð. Ljósm. af. Guðlaugur Gunnarsson á Hilmi SH veifar. Ljósm. af. Sólardagar voru fáir á Akranesi í maí. Þessi mynd var tekin á einum þeirra og glampar þarna á þann gula. Ljósm. mm. Alfons Finnsson fréttaritari Skessuhorns og sjóari um borð í Frosta HF. Þótt sjómenn séu í fríi er samt tekinn göngutúr með börnin á bryggjuna eins og Sigurður Scheving gerði þegar loks stytti upp. Ljósm. af. Allt í góðu þarna, enginn að sökkva, bara þung alda. Ljósm. af. Þegar vel gefur á strandveiðar getur oft myndast löndunarbið í Ólafsvík og bíða sjómenn þá bara rólegir eftir að röðin komi að þeim. Ljósm. af. Vírar splæstir saman við Grundarfjarðarhöfn. Ljósm. tfk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.