Skessuhorn


Skessuhorn - 13.06.2018, Blaðsíða 7

Skessuhorn - 13.06.2018, Blaðsíða 7
 SK ES SU H O R N 2 01 8 16. júní laugardagur 11:00-14:00 Smiðjuloftið, Smiðjuvöllum Upphitun fyrir þjóðhátíðardaginn. Fjölskyldutími: Klifur, leiktæki og fjör. Hæ, hó, jibbí jei söngstundir á hálfa tímanum. Opið í krakka-karókí. Þátttökugjald: 800 kr. Kaffi, kleinur, ávaxtavatn til sölu. Börn yngri en 14 ára séu í fylgd með fullorðnum. 17. júní sunnudagur 10:00-13:00 Þjóðlegur morgun á Byggðasafninu: Byggðasafnið í Görðum opið frá kl. 10:00-17:00, frítt inn• Opnun fyrstu sýningar í nýju sérsýningarrými, • Bærinn okkar - Fjallið okkar Opnun ljósmyndasýningar í tengigangi, • Horfnir tímar - vinkonur Gestir í þjóðbúningi fá glaðning• Alltaf gaman með leiki milli kl. 11:00-13:00• Félagar í Hestamannafélaginu Dreyra teyma undir börnum milli kl. 12:00-13:00• Andlitsmálun• Blöðrur og annað 17. júní dót til sölu• 10:00-18:00 Akranesviti opinn, frítt inn Saga vitanna á Akranesi á jarðhæð. Lífið Zoe, málverkasýning Péturs Bergmann Bertol á annarri og þriðju hæð. 13:00-14:00 Akraneskirkja, hátíðarguðsþjónusta Sr. Þráinn Haraldsson þjónar. Hjördís Brynjarsdóttir nýstúdent frá FVA flytur ræðu. 14:00 Skrúðganga Gengið verður frá Tónlistarskólanum á Akranesi við Dalbraut undir dynjandi takti Skólahljómsveitar Akraness. Gangan endar við Akratorg. 14:15-16:15 Dagskrá við Akratorg: Fánahylling í umsjón Skátafélags Akraness• Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir flytur hátíðarræðu• Ávarp fjallkonu • Kór Akraneskirkju leiðir þjóðsönginn og flytur ættjarðarlög undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar• Bæjarlistamaður Akraness 2018 heiðraður• Fjölmörg tónlistaratriði• Stoppleikhópurinn, Hans klaufi• Dansatriði frá Dansstúdíói Írisar• Dansatriði frá FIMA• Dagskrá líkur með heimsókn frá Latabæ sem er áætluð upp úr kl. 16:00• 14:00-17:00 Safnaðarheimilið Vinaminni - Hátíðarkaffisala Kaffisala kirkjunefndar Akraneskirkju. Verð kr. 2.000 fyrir fullorðna og kr. 500 fyrir börn 6-12 ára. Athugið að enginn posi verður á svæðinu. 14:00-18:00 Merkurtún - Hoppukastalar fyrir börnin 20:00 Smiðjuloftið Smiðjuvöllum 17 Travel Tunes fjölskyldan Valgerður, Þórður og Sylvía flytja úrval af íslenskum þjóðlögum og sönglagaperlum. Miðaverð: 2.000 krónur. Pantanir í síma 623-9293 eða á smidjuloftid@smidjuloftid.is. Tímasetningar og staðsetningar gætu breyst. Nýjustu upplýsingar verður að finna í viðburðardagatali á www.akranes.is. Vinsamlega athugið að hundar eru ekki leyfilegir á útisamkomum á Akranesi, sjá 13. gr. samþykktar um hundahald á Akranesi. Þjóðhátíðardagurinn á Akranesi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.