Skessuhorn


Skessuhorn - 13.06.2018, Blaðsíða 22

Skessuhorn - 13.06.2018, Blaðsíða 22
MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ 201822 Sameiginlegt úrtökumót Hestamannafélagsins Dreyra og Hestamannafélagsins Glaðs fyrir komandi Landsmót hesta- manna fór fram á Æðarodda um helgina. Jafnframt var mótið gæðingamót Dreyra en þátttakendur í barna- og unglingaflokki Glaðs fengu einnig að taka þátt í því móti. „Mótið fór afskap- lega vel fram, þátttaka var ágæt en þó hefði verið gaman að sjá fleiri félaga Glaðs skráða. Veðrið var þokkalegt, gott miða við það sem spáin hafði sagt til um. Þá var líka ánægjulegt hversu margir áhorfendur voru,“ segir Stefán Ármannsson mótstjóri. Úrslit gæðingamóts Dreyra voru eftirfarandi: A-flokkur 1. Meitill frá Skipaskaga og Leifur George Gunnarsson, Dreyri, 8,42 2. Prins frá Skipanesi og Svandís Lilja Stefánsdóttir, Dreyri, 8,29 3. Skutla frá Akranesi og Ólafur Guðmundsson, Dreyri, 8,00 4. Niður frá Miðsitju og Ólafur Guðmundsson, Dreyri, 7,93 B-flokkur 1. Stofn frá Akranesi og Benedikt Þór Kristjánsson, Dreyri, 8,48 2. Andvari frá Skipaskaga og Leifur George Gunnarsson, Dreyri, 8,32 3. Arnar frá Skipanesi og Guðbjartur Þór Stefánsson, Dreyri, 8,26 4. Eldur frá Borgarnesi og Ólafur Guðmundsson, Dreyri, 7,88 Barnaflokkur 1. Þórunn Ólafsdóttir og Dregill frá Magnússkógum, Glaður, 8,07 2. Rakel Ásta Daðadóttir og Fönn frá Neðra-Skarði, Dreyri, 7,98 3. Sara Mjöll Elíasdóttir og Húmor frá Neðra-Skarði, Dreyri, 7,65 Unglingaflokkur 1. Arndís Ólafsdóttir og Álfadís frá Magnússkógum, Glaður, 8,25 2. Ester Þóra Viðarsdóttir og Hnokki frá Þjóðólfshaga 1, Dreyri, 8,18 3. Unndís Ida Ingvarsdóttir og Örn frá Efra-Núpi, Dreyri, 8,03 4. Agnes Rún Marteinsdóttir og Arnar frá Barkarstöðum, Dreyri, 8,01 5. Anna Sigurborg Elíasdóttir og Hera frá Akranesi, Dreyri, 7,78 Ungmennaflokkur 1. Viktoría Gunnarsdóttir og Mjölnir frá Akranesi, Dreyri, 8,19 2. Rúna Björt Ámannsdóttir og Staka frá Ytra-Hóli, Dreyri, 7,99 Eftirfarandi þátttakendur tryggðu sér þátttökurétt á Landsmóti Hestamanna í Reykjavík: Barnaflokkur Dreyri: 1. Rakel Ásta Daðadóttir og Fönn frá Neðra-Skarði 2. Sara Mjöll Elíasdóttir og Húmor frá Neðra-Skarði Barnaflokkur Glaður: 1. Þórunn Ólafsdóttir og Dregill frá Magnússkógum Unglingaflokkur Dreyri: 1. Ester Þóra Viðarsdóttir og Hnokki frá Þjóðólfshaga 1 2. Agnes Rún Marteinsdóttir og Arnar frá Barkarstöðum 3. Unndís Ida Ingvarsdóttir og Blær frá Sólvöllum eða Örn frá Efra-Núpi Unglingaflokkur Glaður: 1. Arndís Ólafsdóttir og Álfadís frá Magnússkógum eða Hvinur frá Magnússkógum Ungmennaflokkur Dreyri: 1. Viktoría Gunnarsdóttir og Mjölnir frá Akranesi 2. Rúna Björt Ámannsdóttir og Staka frá Ytra-Hóli eða Von frá Akranesi Ungmennaflokkur Glaður: Laufey Fríða Þórarinsdóttir og Stefán frá Hvítadal B-flokkur Dreyri: 1. Arna frá Skipaskaga og Sigurður Sigurðarson 2. Stofn frá Akranesi og Benedikt Þór Kristjánsson 3. Sveðja frá Skipaskaga og Leifur George Gunnarsson B-flokkur Glaður: Ingólfur Gaukur frá Gillastöðum og Sigvaldi Hafþór Ægisson A-flokkur Dreyri: 1. Skrúður frá Eyri og Jakob Svavar Sigurðsson 2. Sesar frá Steinsholti og Jakob Svavar Sigurðsson 3. Prins frá Skipanesi og Svandís Lilja Stefánsdóttir A-flokkur Glaður: 1. Ágústínus frá Sauðafelli og Ágústa Rut Haraldsdóttir arg/Ljósm. Stefán Ármannsson Úrslit frá úrtökumóti Dreyra og Glaðs Keppendur í ungmennaflokki í gæðingakeppni Dreyra ásamt Ólöfu Samúelsdóttur. Sigurveig Stefánsdóttir, Leifur George Gunnarsson og Meitill sem sigruðu A-flokk og keppendur í úrslitum A-flokks gæðingakeppni Dreyra, Svandís og Prins, Benedikt og Skutla og Ólafur og Niður. Fjóla Guðnadóttir afhendir Benedikt Þór Kristjánssyni verðlaun í B-flokki í gæðingakeppni Dreyra. Sigurveig Stefánsdóttir heldur á verðlaunum fyrir glæsilegustu hryssu og glæsilegasta hest mótsins, Örnu frá Skipaskaga. Við hlið hennar er Leifur George Gunnarsson sem var valinn knapi mótsins, hann situr hestinn Meitil frá Skipaskaga sem vann A-flokk Gæðingakeppni Dreyra.Verðlaunaafhending í barnaflokki.Keppendur í unglingaflokki gæðingakeppni Dreyra.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.