Skessuhorn


Skessuhorn - 04.07.2018, Blaðsíða 29

Skessuhorn - 04.07.2018, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 4. JÚlÍ 2018 29 RVK – 1. júlí – 8. júlí Landmót hestamanna stendur nú yfir á félagssvæði Fáks í Víðidal í Reykjavík. Keppt verður í milliriðlum miðvikudag og fimmtudag. B- úrslit hefjast á föstudag og A- úrslit um helgina. Allar upplýsingar má finna á www. landsmot.is. Akranes – miðvikudagur 4. júlí ÍA og Hamrarnir mætast í 1. deild kvenna í knattspyrnu. Leikurinn fer fram á Akraneshöllinni kl. 17:30. Akranes – miðvikudagur 4. júlí Káramenn taka á móti Víði í 10. umferð í 2. deild karla í knattspyrnu. Leikurinn fer fram í Akraneshöllinni og hefst kl. 20:00. Akranes – miðvikudagur 4. júlí Írskir dagar standa yfir á Akranesi fram yfir helgi. Í kvöld 4. júlí ætlar hljómsveitin Slitnir strengir að leika írska tónlist á Gamla kaupfélaginu. Þétt dagskrá verður næstu daga þar sem m.a. verður boðið upp á paintball, listasýningar, götugrill, dorgveiðikeppni, fornbílasýningu, tónleika og margt fleira. Nánari upplýsingar um viðburðinn má finna í auglýsingu hér í blaðinu. Akranes – fimmtudagur 5. júlí ÍA tekur á móti Selfossi í 1. deild karla í knattspyrnu. Leikurinn fer fram á Akranesvelli og hefst kl. 19:15. Borgarbyggð – laugardagur 7. júlí Hin árlega Hvanneyrarhátíð á Hvanneyri í Borgarfirði verður haldin á laugardaginn, 7. júlí. Meðal viðburða er sýning á dráttarvélum, útgáfa bókarinnar Íslenskir heyskaparhættir eftir Bjarna Guðmundsson, Kynning bókarinnar Grasnytjar á Íslandi eftir Guðrúnu Bjarnadóttur og Jóhann Óla Hilmarsson, sýningin Konur í landbúnaði í 100 ár verður opnuð á lofti Halldórsfjóss, sýning á íslenskum landnámshænum, leiðsögn um Yndisgarða, fræðsla um býflugur og Reynir Hauksson Flamenco gítarleikari spilar í Hvanneyrakirkju. Boðið verður upp á ferðir í heyvagni og Laufey ísgerð verður á svæðinu. Nánari upplýsingar um hátíðina er að finna á Facebook viðburðinum Hvanneyrahátíð 7. júlí 2018. Dalabyggð – sunnudagur 8. júlí Í vetur hafa staðið yfir framkvæmdir að Nýp á Skarðsströnd. Í viðbyggingu við íbúðarhúsið, þar sem áður var fjós, fjárhús og hesthús, hafa arkitektúr frá Studia Bua hannað gesta- og sýningarými. Sunnudaginn 8. júlí kl. 15:00 – 18:00 verður opnuð þar sýning sem sýnir hönnun og endurbyggingarnar í teikningum, ljósmyndum og módelum. Verkefnið var framkvæmt af smiðum, iðnaðarmönnum og handverksfólki í heimabyggð. Allir velkomnir. Stykkishólmur – þriðjudagur 10. júlí Snæfell/UDN og Hamar mætast í 4. deild karla í knattspyrnu. Leikurinn fer fram á Stykkishólmsvelli kl. 20:00. Nýfæddir Vestlendingar Á döfinni 27. júní. Stúlka. Þyngd: 3.506 gr. Lengd: 48 cm. Foreldrar: Karina Nielsen og Þráinn Ásbjörnsson, Borgarnesi. Ljósmóðir: Jóna Björk Indriðadóttir. 29. júní. Stúlka. Þyngd: 4.160 gr. Lengd: 53 cm. Foreldrar: Monika Joanna Gróska og Tómasz Gróski, Akranesi. Ljósmóðir: Valgerður Ólafsdóttir. Stúlkan hefur fengið nafnið María Ewa Gróska. Markaðstorg Vesturlands Skráðu SMáauglýSinguna Frítt á www.SkeSSuhorn.iS Fyrir klukkan 12.00 á þriðjudöguM Reykholtskirkja Verið velkomin í Reykholtskirkju 1. júlí, 5. sd. e. Trinitatis Messa kl. 14. Þingmaríumessa Sóknarprestur S K E S S U H O R N 2 01 8 / L jó sm . G uð la ug ur Ó sk ar ss on 18. júní. Drengur. Þyngd: 3.510 gr. Lengd: 51 cm. Foreldri: Erla Björk Berndsen Pálmadóttir, Akranesi. Ljósmóðir: Lóa Kristinsdóttir. 22. júní. Drengur. Þyngd: 3.580 gr. Lengd: 49,5 cm. Foreldrar: Beata Bozena Kowalska og Michal Mieczyslaw Kowalski, Stykkishólmi. Ljósmóðir: Erla Björk Ólafsdóttir. 26. júní. Stúlka. Þyngd: 3.810 gr. Lengd: 51 cm. Foreldrar: Sólveig Erlingsdóttir og Halldór Karl Valsson, Ísafirði. Ljósmóðir: Ásthildur Gestsdóttir. HÁÞRÝSTIÞVOTTUR Allt að 500 bör sími: 896-5801 • netfang: calli78@outlook.com 29. júní. Stúlka. Þyngd: 3.932 gr. Lengd: 52,5 cm. Foreldrar: Dominika Balchan og Oskar Bartosz Brys, Reykjavík. Ljósmóðir: Hafdís Rúnarsdóttir. Stúlkan hefur fengið nafnið Mia. 1. júlí. Drengur. Þyngd: 3.566 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Anne Helenne Rocha Alves og Siggeir Pétursson, Stykkishólmi. Ljósmóðir: Hafdís Rúnarsdóttir. getir þú barn þá birtist það hér, þ.e.a.s. barnið! www.SkeSSuhorn.iS

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.