Alþýðublaðið - 14.04.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.04.1925, Blaðsíða 2
Gamalt og aýtt firræði. Eitt ai því þrcnou, aam aðal- lega er mérkllegt vlð oýjuatu röggfseroi dómsmá(aráðh«rrana, •r það, að hana skyldi b«ra upp á dymbilvikuna. Það stendur líkiegá i sambandi við, að haon er kirkjumálaráðherra, að honum hefir þótt nauðsynlegt að sýna, að hánn stæði ekki >eftir at- vikumc að bakl kirhjuvöidunum á Gyðingalandi í fornöld, en í dymbilvikunni er þess minst, að iyrir hér um bii 1890 árum dæmdu kirkjuvöid Gyðinga tii dauða og tóku af lifi meiat&ra meistaránná, Jesúm frá Nezaret, er >kaliaður er Kristurt, þó að mentaður Rómverji fyndi enga , sök með honum, Honum var gefin að sök árás á ttúarbrögðln (>hann guðlastar<), en söhin var í rauninni sú, að hano flutti siða- bót, timabæra kenningu. sem alþýða aðhyítist, og það var klrkjuvöldunum þyrnir í augum, því að þau vissu, að ef kenning hans næði tökum á þjóðinni, þá væri yfirráðum þeirra íokið. Þess vagna var það ráð tekið að stlmpla hann sem guðlastara og æsa týðlnn gegn honum og íylgismönnum hans. Bak við pfningaraögu Krists Ilggur þannig barátta um yfir- ráðin f þjóðfélagi Gyðinga, hags- munir yfirráðastéttarinnar hjá þeim. Kirkjan, hverrar trúar sem •r, hefir jatnan verið eitt af varnarvirkjum þess þjóðfélags- skipulags, er ríktl, Kirkjan, ekki kristnin, var um langt skelð að alvopn auðvaldsins í D mmörku gegn jatnaðarmönnum þar, en nú, þegar jainaðarmenn eru teknir vlð yfirráðunum, er kirkj an einnig reiðubúin *ð geraat þjónn þeirra, Þetta hefir jatnan endurteklð slg f sögunni. Það hsfir ávalt verið úrræði yfi ráða- stéttarinnar, er undirokaða stéttin hefir sótt fram undir merki nýrr- ar siðabótar, að bregða kirkjunni fyrir sig og saka andatæðinga Bfna um árás á trúarbrögðin, og dóms- og kirkju-málaráðherra fhaldsins fslenzka h«fir nú gripid ttt þass. Að vfsu hefir hann Frá Alþýðubrauðflepðtmiil. Normalbrauöin margvifturkendu, úr ameríska rúgsigtimjðiinu, fást í aðalbúðum AlþýöubrauðgerÖarinnar á Laugavegi 61 og Baidursgðtu 14. Einnig fást þau í öllum útsölustöÖum Alþýöubrauðgerðarinnar. Konur! Blðllð um S m á r a - smfðrlíkfð, þyí að það er efnlsbetra en alt annað smjörlikl. Söngvav jafnaðav- mauna •r lítið kver, sem allir alþýðu- menn þurfa að elga, en engan munar nm að kaupa. Fæst á afgreiðslu Alþýðubiaðsins og á fundum vei klýðsfélaganna. Pappfr alls konar. Pappfrspokar. Kaupið þar, sem ódýrast er! Herlul Clausen, 8íml 89. Ef þér hafið ekki þegar reynt Hreins stanga- sápu, þá látlð það ekkl hjá líða, þegar þér þvoið næst. Hún hefir alta sömu kostl og beztu erlendar stanga- sápnr og ©r auk þess fslenzk. p«oisarsaisasQ(»H Alþýðublaðið kemur öt á hvarinfm virktun degi § A f g r 9 i ð s 1 a | við Ingólfsitrseti — opin dag- j lega fr& kl. 8 fcrd.. tii kl. 8 eíðd V Sá Biargarntíg 2 (niðri) jpin kl. 91/*—10»/* árd. og 8—9 .íðd | SI m a r: ff 633: prentwniðja. Í 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. g 8* Yer ð I ag: Aikriftarverð kr. 1,0C á mánnði. Anglýaingaverð kr. 0,1B mm.eind. 0 itsaisasEKsasaisaissisasaKseisaia I I Óbrent kaífl fæst bezt og ódýrast f hjá Elríki Lei bmyni, ^ Langavegi 25. 0 0 0 0 Bezt nærfðt sokka B fyrir konur. karía og börn m }hnaUmJhnaMn ÚtbraiSii Mbtiublsðið hvnr mmm þil epuð 00 hvept ssih híð fnpSfi! orðið talsvert >skei>höggur«, svo að þetta tilræði, sem ætlað var Alþýðuflokknum að tjóni, lenti að eina á umkomniltlum menta manni. *Giögt er það ®nn, hvað í þeir vifjtu, burgéiftarnir/ á bak vlð hann. Liklegt er þó, að það, eem ætiað var að gera alþýðu lit, verðl snúið henni tti g6ða nú eins og oft áðnr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.