Skessuhorn


Skessuhorn - 03.10.2018, Blaðsíða 3

Skessuhorn - 03.10.2018, Blaðsíða 3
og fullt fullt af einstaklingum út um allan bæ Sauðamessa í Borgarnesi Laugardagurinn 6. október 2018 U n Gott í vetur SK ES SU H O R N 2 01 8 Dagskrá 10:00 Íþróttahúsið. Flandrasprettur og Spinning. Lifrarpylsa, slátur og nýmjók í boði MS að æfingu lokinni. 11:00- 13:30 Sauðamessumarkaður í Hjálmaklett. Gamalt og nýtt, ætt og ekki. 14:00 – 15:30 Dagskrá á sviði í Skallagrímsgarði. Kynnir: Eiríkur Jónsson. Kjötsúpa í boði Landnámseturs, Kræsinga og JGR • heildverslunar. Hátíðarræða. Bjarni Benediktsson Fjármálaráðherra.• Lopaflíkur, verðlaun frá Istex fyrir fallegustu og frum-• legustu flíkina. Umhverfisverðlaun Borgarbyggðar.• Lærakappát. Ómar Bjarki Hauksson og Jón Karl Jóns-• son sjá um keppni. Kjarnafæði leggur til lærin og það er Grillhúsið sem leggur til vinninga fyrir 1.-3. sætið. Tónlist. Steinunn Pálsdóttir tekur nokkur vel valin lög • á nikkuna. 16:00 – 17:00 Barnaball í Hjálmaklett. Mælumst til að fjölskyldan mæti öll. Aldurstakmark: Ekkert. Aðgangseyrir: Engin. 19:30 – 23:00 Kótelettukvöld á vegum Knattspyrnudeildar Skallagríms. 23:59 – 03:00 Sauðamessuballið. Aldurstakmark: 18 ár. Miðaverð: 3000kr. Forsala miða er í Olís. Be Kind karfan frá NETTÓ gengur á milli dagana fyrir Sauðamessu, ætluð til að skapa skemmtilega samveru. Í henni er hressing, spil og allskonar sem gerir kaffipásu góða. SK ES SU H O R N 2 01 8

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.