Skessuhorn


Skessuhorn - 24.10.2018, Page 29

Skessuhorn - 24.10.2018, Page 29
MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 2018 29 Stykkishólmur – miðvikudagur 24. október Vesturlandsslagur í Domino‘s deild kvenna í körfuknattleik. Skallagrímur heimsækir Snæfell og leikurinn hefst kl. 19:15 í íþróttamiðstöðinni Stykkishólmi. Borgarbyggð – fimmtudagur 25. október Skallagrímur tekur á móti ÍR í Domino‘s deild karla í körfuknattleik. Leikurinn hefst kl. 19:15 í íþróttahúsinu í Borgarnesi. Borgarbyggð – fimmtudagur 25. október Soffía Björg mætir að nýju á Söguloft Landnámssetursins í Borgarnesi með sína reglubundnu sóló tónleika kl. 20:00. Aðgangseyrir er 2.000 kr. og það verður ekki posi á staðnum. Stykkishólmur – fimmtudagur 25. október Menningarhátíðin Norðurljósin verða haldin í fimmta sinn í Stykkishólmi dagana 25. – 28. október. Akranes – fimmtudagur 25. október Lista- og menningarhátíðin Vökudagar hefst formlega fimmtudaginn 25. október og stendur fram á sunnudag 4. nóvember. Sjá nánar í auglýsingu. Stykkishólmur – föstudagur 26. október Snæfell fær Hamar í heimsókn í 1. deild karla í körfuknattleik. Leikurinn hefst kl. 19:15 í íþróttahúsinu í Stykkishólmi. Snæfellsbær – föstudagur 26. október Alþjóðlega kvikmyndahátíðin Northern Wave Film Festival verður haldin í Frystiklefanum Rifi helgina 26. – 28. október. Dalabyggð – föstudagur 26. október Haustfagnaður Félags sauðfjárbænda í Dalasýslu verður haldinn dagana 26 og 27. október. Allar upplýsingar um dagskrá haustfagnaðar er að finna í auglýsingu í Skessuhorni vikunnar. Borgarbyggð – laugardagur 27. október Einn af okkar virtustu rithöfundum og rómuðustu sagnamönnum Einar Kárason mun stíga á stokk á Söguloftinu í Landnámssetrinu í Borgarnesi og flytja Grettissögu kl. 16:00. Miðaverð er 3.500 kr. og 3.000 kr. fyrir hópa sem telja tíu eða fleiri, eldri borgara, námsmenn og börn. Miðasala og nánari upplýsingar á www.landnam.is. Stykkishólmur – laugardagur 27. október Veturnáttablót í Nýrækt. Fögnum hringrás árstíðanna að ásatrúarsið og lyftum horni til heilla goðum og góðum vættum. Vestlendingagoði helgar blótið kl. 18:00 og eru allir hjartanlega velkomnir, jafnt almennir gestir sem félagsmenn. Grundarfjörður – laugardagur 27. október Veturnáttablót og draugagangur í Bjargarsteini Mathúsi kl. 18:00. Boðið verður upp á fimm rétta matseðil. Borgarbyggð – miðvikudagur 31. október Sviðaveisla Félags aldraðra í Borgarfjarðardölum verður í félagsheimilinu Brún kl. 13:30. Óska eftir íbúð í Borgarnesi Ég óska eftir tveggja herbergja íbúð í Borgarnesi til leigu fyrir rólega eldri konu. Get skilað topp meðmælum frá fyrrum leigusala. Endilega hafið samband við Hildi í síma 858-7759. Óska eftir íbúð á Akranesi Er að leita eftir tveggja herbergja íbúð í langtímaleigu á Akranesi, en skoða líka allt. Ég er 64 ára reglusöm og snyrtileg. Get lagt fram tryggingu og heiti skilvirkum greiðslum mánaðarlega. Endilega hafið samband við Þórdísi í síma 892-1312. Leiguhúsnæði óskast Strákur úr Búðardal leitar að leiguhúsnæði á Vesturlandi. Hvorki reyki, drekk né djamma. Langar að komast í rólegt húsnæði úti á landi. Sakna sveitarinnar. Til í að skoða margt. Benedikt Jóhannesson; benni.joh@ gmail.com. Hús í Hvítársíðu Til leigu er nýlegt einbýlishús í Hvítársíðu. Sjón er sögu ríkari. Nánari upplýsingar í netfanginu agust.jonsson@centrum.is. Skrifstofurými á Akranesi Til leigu 13 eða 20 fm skrifstofurými á Akranesi. Laust strax. Uppl. í síma 894- 8998 Markaðstorg Vesturlands Nýfæddir Vestlendingar Á döfinni 15. október. Stúlka. Þyngd: 3.476 gr. Lengd: 49 cm. Foreldrar: Lina Yoakum og Hallgrímur Valgeir Yoakum, Hvammstanga. Ljósmóðir: Ásthildur Gestsdóttir. Leigumarkaður Fréttaveita Vesturlands www.skessuhorn.is Getir þú barn þá birtist það hér, þ.e.a.s. barnið! www.skessuhorn.is 15. október. Drengur. Þyngd: 4.198 gr. Lengd: 53 cm. Foreldrar: Erla Rún Rúnarsdóttir og Adam Orri Vilhjálmsson, Borgarnesi. Ljósmóðir: Lóa Kristinsdóttir. 17. október. Stúlka. Þyngd: 3.278 gr. Lengd. 50 cm. Foreldrar: Guðlaug Ásrún Grétarsdóttir og Arnar Freyr Björnsson, Borgarnesi. Ljósmóðir: Elísabet Harles. Starfskraftur í eldhús óskast Laust er starf í eldhúsi Brákarhlíðar frá 1. janúar 2019. Um er að ræða 75% starf á vöktum við ýmis störf í eldhúsi, vinnutími er frá kl. 8:00 til 15:30 og aðra hvora helgi. Æskilegt að viðkomandi hafi einhverja starfsreynslu úr eldhúsi og tali og skilji íslenskt mál. Nánari upplýsingar um starfið veitir Halla Magnúsdóttir, forstöðumaður þjónustusviðs, í síma 692-1876 eða í netfangið halla@brakarhlid.is. SK ES SU H O R N 2 01 8 18. október. Stúlka. Þyngd: 4.018 gr. Lengd: 51 cm. Foreldrar: Kristlaug Elín Gunnarsdóttir og Rúnar Geir Garðarsson, Mosfellsbæ. Ljósmóðir: Ásthildur Gestsdóttir. 19. október. Stúlka. Þyngd: 4.396 gr. Lengd: 54 cm. Foreldrar: Ester Indriðadóttir og Einar Friðfinnur Alfreðsson, Reykjanesbæ. Ljósmóðir: Erla Björk Ólafsdóttir.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.