Skessuhorn


Skessuhorn - 05.12.2018, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 05.12.2018, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 2018 17 bankanum Ólafsvík. Kennitalan er 600169-7349 en bankanúmer er: 190-05-064048. Tilvísun: SjodurK. Menningarsjóðurinn undir Jökli stendur einnig á bakvið verkefnið en reglur hans leyfa að sérstök verk- efni séu styrkt með tilvísun. Sjóður- inn aflar tekna með útgáfu minning- ar- og jólakorta, sérstökum verkefn- um til fjáröflunar og fleiru en reikn. í Landsbanka er 190-26-20007. Kt. 411018-0240. Í haust hefur sjóður- inn m.a. fjárfest í rafmagnspíanói til notkunar fyrir kórana og í kirkjun- um undir Jökli. mm upp á meðan verkljóst er þá verður lítil innistæða fyrir minni söfnuðun- um þegar þrengir að fjárhag kirkj- unnar á næstunni,“ segir Arnaldur og bendir á að sérstaða sunnanverðs Snæfellsness sé mikil í kirkjulegu til- liti. Það sé dæmi um furðulega stöðu að tilvera kirkjunnar er mikilvæg stoð ferðaþjónustunnar þar og segist Arnaldur stundum ekki sjá út úr því að gera það sem áhuginn stendur til í þágu safnaðanna, fyrir önnum við giftingar á Búðum. „Þá er það aftur bót í máli að þeim sem eru að gifta sig þar get ég bent á Menningarsjóð- inn með góðri samvisku, sem síðan vex sem afl til þess að byggja sterk- ar stoðir undir fjölbreytileikann sem kirkjan stendur fyrir í samfélaginu. Þá kemur þetta heim og saman í góðri trú,“ segir Arnaldur að lokum og lítur björtum augum vestur til Jökulsins. Þeir sem vilja leggja verkefninu lið Verkefnið um Hellnakirkju er hægt að styrkja með beinum framlögum til Hellnakirkju á reikning í Lands- Opið hús / kynningarfundur vegna fyrirhugaðra breytinga á neðangreindum skipulagsbreytingum Aðal- og deiliskipulagsbreyting Grenjar hafnarsvæði H3, Bakkatún 30-32. Breytingin felst í nánari skilgreiningu þeirrar starfsemi sem heimil verður á Grenjum. Í deiliskipulagi felst breytingin í nýjum byggingarreit vestan og sunnan við Bakkatún 30 (skipasmíðahús). Lýsing var auglýst til umsagnar til 25. október sl. Breytingin felst m.a. í stækkun á land- notkunarreit og staðsetningu gróðurbelta. Deiliskipulagsbreytingin felst í fjölgun og minnkun lóða og Aðal- og deiliskipulagsbreyting vegna Smiðjuvallasvæðis. Breytingin felst m.a. í að land- notkunarreitir eru sameinaðir og skipulagsákvæðum breytt þannig að gert er ráð fyrir blandaðri landnot- Eftir kynningu (Opið hús) á ofangreindum skipulagsbreytingum og bæjarstjórn til frekari afgreiðslu. Ákveði bæjarstjórn að auglýsa skipulagsbreytingarnar mun frestur til að gera athugasemdir við þær vera að minnsta kosti 6 vikur. Jólatrjáa- og leiðisgreinasala Kalmansvöllum 2b (húsnæði Björgunarfélagsins) Sími 430-4500 Opnunartími: Laugardagur 8. desember 12-16 Sunnudagur 9. desember 12-16 Laugardagur 15. desember 12-18 Sunnudagur 16. desember 12-18 Mánudagur 17. desember 16-19 Þriðjudagur 18. desember 16-19 Miðvikudagur 19. desember 16-19 Fimmtudagur 20. desember 16-19 Föstudagur 21. desember 16-19 Laugardagur 22. desember 12-18 Sunnudagur 23. desember 12-18 Mánudagur 24. desember 10-12 SK ES SU H O R N 2 01 8 Eldri borgarar í Grundarfirði mættu hressir og kátir til Togga í Lavalandi í síðustu viku til að föndra. Thor Kolbeinsson, eða Toggi, tók vel á móti þeim og voru forláta snjókarlar föndraðir af mik- illi alúð. Mikil og góð virkni er í Eldriborgarafélagi Grundarfjarð- ar og er alltaf eitthvað á döfinni hjá þeim. Á næstu dögum verður blás- ið til jólahlaðborðs að hætti húss- ins og þar verður væntanlega glatt á hjalla. tfk Eldri borgarar föndra Einbeitingin skein úr hverju andliti, en hér er verið að hefja verkið. Íbúar í Snæfellsbæ höfðu úr ýmsu að velja um liðna helgi í afþreyingu og menningu. Menningarnefnd Snæfellsbæjar stóð í fyrsta sinn fyr- ir Jólaþorpi í Átthagastofunni á laugardaginn. Þar var jólstemning- in í hávegum höfð með lifandi tón- list og fleiru. Þau Sigurður Hösk- uldsson og Olga Guðrún Gunnars- dóttir fluttu jólalög fyrir gesti Jóla- landsins á meðan þeir gæddu sér á ýmsum kræsingum sem fyrirtæki og einkaaðilar buðu til sýnis og sölu og skoðuðu þær vörur sem í boði voru enda úrvalið fjölbreytt. þa Jólaþorp í Átthagastofunni Hellnakirkja. Útskurðartaflan í Hellnakirkju er eftir Jóhannes Helgason frá Gíslabæ.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.