Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2018, Blaðsíða 51

Skessuhorn - 19.12.2018, Blaðsíða 51
MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2018 51 megunin einhvern veginn lekur af manni. Það er svo ótrúlega fá- tækt fólk þarna, en samt eru allir svo sáttir í sínu og maður fór að velta fyrir sér hvort okkar sé eitt- hvað betra,“ segir Þóra hugsandi. Þau gengu um þorpið og skoðuðu. „Svo erum við að þramma þarna og mér fannst einhvern veginn eins og við værum að horfa á fólk í búr- um. Svo nálgumst við skólann þá allt í einu kíkja lítil andlit á okkur og það er hrópað „gringos, grin- gos“ og þá einhvern veginn snér- ist þetta við. Þá gerði ég mér grein fyrir því að við vorum sýningardýr- in. Og ég upplifði það eftir þetta að við vorum leidd áfram eins og sýningargripir og fólk glápti á okkur eins og við værum sýning á einhverjum fáránleika,“ segir Þóra og hlær. Þau fengu að skoða skól- ann í þorpinu og Þóra, sem var stærðfræðikennari, skoðaði stærð- fræðibækurnar. Húsnæði skólans og aðstæður nemenda segir Þóra ólík því sem við eigum að venjast en stærðfræðibókin og krakkarn- ir voru eins og við þekkjum. „Þau voru til dæmis með gildin sín uppi á vegg og sögðust aðspurð stefna á að verða læknar, verkfræðingar og kennarar.“ Fyrirkomulag kenn- aranna segir Þóra þannig að þeir búi í Iquitos og skiptist á að koma í þorpið viku í senn. Reynslunni ríkari Á leið heim stoppuðu þau einn dag í Iquitos, þá hafði sagan af tjaldferð kvennanna náð þangað. Á einum stað var þeim sagt frá kvenhetjum sem höfðu farið karlmannslaus- ar í tjald i skóginum og þær gátu með stolti sagt að það hefðu verið þær. Á leiðinni til baka til Íslands stoppuðu Þóra og Helgi í New York. „Það var ágætt að stoppa þar í nokkra daga, bara til að lenda aftur eftir þessa lífsreynslu.“ Þau skiluðu sér að lokum heim aftur reynslunni ríkari með nýja sýn á vestrænt samfélag. klj Gleðileg jól Íslenska Gámafélagið óskar viðskiptavinum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Við þökkum samstarfið á liðnu ári og hvetjum Íslendinga áfram til stórra afreka í endurvinnslumálum. www.igf.is 5775757 igf@igf.is Hugsum áður en við hendum, Starfsfólk Íslenska Gámafélagsins „Svo nálgumst við skólann. Þá allt í einu kíkja lítil andlit á okkur og það er hrópað „gringos, gringos“ og þá einhvern veginn snérist þetta við. Þá gerði ég mér grein fyrir því að við vorum sýningardýrin.“ Líkt og aðrir ferðamenn í Perú, fóru hjónin að skoða Machu Pichu. Annars gistu þau í skála á gististaðnum sem var með flestum nútímalegum þægindum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.