Alþýðublaðið - 14.04.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.04.1925, Blaðsíða 3
XCÞY&USLKÐI8 i 0, ef ~! Ó, ef stjórnln óhlutdrægf og andrfk væri! Ó, et þingið eltthvert skyn á eitthvað bæri! Ó, ©f ijandlnn tæri burt með fálka kro*aa! Ó, ef talsmenn ættu stertar1) allra hrossa! Ó, ©f kránum yrði þegar öllum lokað! Ó ef fjós hins opinbera yrði mokað! Ó ef börnin ættu meira athvart heima! Ó, ef hættu asnar hverir aðra að teymal Atnicug. 1) Dýraverndunarfélagið þari að ekynja, að verra er fyrir hroB»-sterta, að í þá sé hnýtt naulum lifanda, en fyrir hrafna og svartbaka að vera undir beru lofti. A. Jafnaðarstefnan. Pegar íhaldamenn deilda á jafn- aðarstefnuna, er ein af helztu ádeilunum sú, að menn myndu verða liðléttir og svikulir í þjón- ustu ríkisins, þar sem eiginhags- munirnir myndu ekki verða þeim hvöt til framtakssemi og dugnað ar sem í rekstri og framkvæmd- um einstaklinga. Fljótt á litið get-- ur virzt, að eitthvað sé tíl í þessu, en þegar betur er að gáð, horflr málinu öðmvi*i við. í þjóðnýttum fyrirtækjum myndu allir meðlimir þjóðfélagsins hafa hagsmuna að gæta; öl! þeirra velferð væri komin undir. að fyrirtækiu gengiu vel. Almenningur myndi þá bera þvi meira úr býtum sém betur gengi, og það er meira en bægt er að segja um ríkjaudi skipulag; þar er það famennur flokkur, sem hirðir virðismuninn eð* ágóða þann, sem fæst fram yflr fram leiðslukostnaðinn. Það má lika segja, að núverandi ástand með allri Binni óvissu og áfallahættu fyrir einstaklinginn freisti beinllnis siðferðilega ístöðulítilla manna til óráðvendni og sérdrægni. Enn fremur freistast sumir til sérdrægni í von um að geta sjálflr farið að reka framleiðslu, — kann ske sömu framleiðslutækin og þeir stjórnuðu aður en settu á höfuðið- Fegar öllum væri tryggð tímanleg vel- gengni að svo miklu leyti, sem hægt er með þjóðnýtingu fram- leiðalunnár, myadu freistingarnar af þessum ástæðum vera úr sög- unni — Auk hinnar tímanlegu velgengni myndi þvi jafnaðar- stefnan gera menn að siðferði- lega þroskaðri og betri mönnum. 8. Innlend tíðindL (Frá fréttastofunnl, Hvammstanga, 26. mars. Tiðarfar heflr verið hér dágot.t að öðru leyti en því. að það heflr verið mjög stormasamt eins og vlða annars staðar. Hagar haía verið fyrir fé og hross aldrei tekin inn nema þau, sem hafa verið í notkun. Gott heilsufar. Yerzlun er hér i dsgóðu iagi. Er hér kaupfélag og flmm kaupmenn. Kaupfélagið stóð sig illa á árun- um 1920 — 23, en er nú að rétta við aftur. Stærstu veizlunina hér hefir Sigurður kaupm. Pálmason. Hór á Hvammstanga var haldið búnaðarnámskeið í vetur, og voru þessir kennarar: Sig. Sigurfisson róðunautur, Árni G. Eylands ráðun. og Metúsalem Stefánsson. Nám- skelðið var vel sótt. Akureyri, 9. apríl. Fjársgfnnnin til heilsahnlislns nyrftra. Sýslunefndir Eyjaíjarðarsýslu og Suður- þiDgeyjarsýalu leggja fram kr. 6000 hvor i heilsuhælissjóðinn. Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu synj- aði. Búist við góðum undirtekt- um af sýslunefnd Norður Þingeyj- arsýslu. Bæjarstjórn Akureyrar og kaupfélagið á Kópaskeri gefa kr. 2000 hvort. Fjarsöfnunin gengur yfirleit* vel. Teggfððir. Með Gullfossi fengum við 65 tegundir af veggfóðri. Nýjar, fallegar gerðir, og verðið mun lægra en áður, t. d. frá 45 anrnm rúllan af enskn veggíóöri, sem þekur um 16 ferálnir. Komið fljótt, meðan úr nógu er að velja! — Páskarnir nálgast. Hf. rafmf. Hiti & Ljðs, Laugavegl 20 B. — Sími 830. Sjðmenn! Vertíðin er nú í hönd farandi. Athugið, hvar þór kaupið bezt og ódýrust gúmmístígvól í borginni! Vinir yðar og vandamenn munu vafalaust benda yður á Utsöluna á Laaga- vegl 40. Sími 1403. Allar stærðir fyrirliggjandi. 15 — 30 krónnm ríkari getið þór orfiið, ef þér kaupið >Stefnu- mótið< Krossaness máiaferii. Verzlun Snorra Jónssonar heflr höfðað mál gegn Krossanessverk- smiðjunni út af síldarmælingu siðast liðið sumar. Sáttafundur reyndist árangurslaus. Er þetta fy sta málshöfðunin út af síldar- mælingunni, en búist við, að fleiri muni eftir fara. Erlend sDnskejtL Khöfn 8. apríl. FB. Trotzki fnndinn. Frá Moskva er símáð, að Trotzkl sé fundinn, og hafi hann íerðast ðálítið um f dulargervi til þess að striða stjórninni. Stjftrnarskifti og kosningar í Belgín. Jafnaftarmenn sigra. Frá París er símað, að ráðn- neytl Theunlss í Bslgin hafi farlð frá & htugardaginn. Orsökin var

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.