Fréttablaðið - 19.10.2019, Page 92

Fréttablaðið - 19.10.2019, Page 92
Hvað? Hvenær? Hvar? Laugardagur hvar@frettabladid.is 19. OKTÓBER 2019 Tónleikar Hvað? Viðhafnartónleikar Hvenær? 16.00 Hvar? Vinabær, Skipholti Hljómsveitin Góss leikur og syngur. Hvað? Barokktónleikar Hvenær? 17.00 Hvar? Hallgrímskirkja Barokkhópurinn BaroqueAros frá Árósum kemur fram. Gestasöng- kona er Sigríður Ósk Kristjáns- Hvað? Hvenær? Hvar? Sunnudagur hvar@frettabladid.is 20. OKTÓBER 2019 Myndlist Hvað? Haust, hringrás og náttúra Hvenær? 11.00 Hvar? Gryfjan Ásmundarsal Vinnustofa fyrir 4 ára og eldri. Kennari Karlotta Blöndal. Verð 1.000 krónur. Hvað? Leiðsögn Hvenær? 14.00 Miklu meira en bara ódýrt Miklu meira en bara ódýrt Smáratorgi 1, 201 Kópavogi, sími 588 6090, vl@simnet.is Mán.-fim. kl. 9-18, fös. kl. 9-18:30, lau. kl. 10-18, sun. kl. 12-17 Verkfæralagerinn Loftdæla OMEGA 12V 30L 8.995 Jeppatjakkur 2.25T 52cm 17.995 ViAir 12V loftdælur í miklu úrvali Öflugar háþrýstidælur 165Bör 1800W 29.999 Hleðslutæki 12V 6A Álskóflur 19.995 Súluborvél 350W (m/skrúfstykki) Scanslib Hverfisteinn Silverline Hleðsluborvél 18V 13mm 2G Vinnukastarar í miklu úrvali 12.995 Fjölsög Höfftech 5.999 frá 19.995 Rafmagnsvírtalíur í miklu úrvali Metabo KS216 bútsög 16.995 Hjólsög 1200W 9.999 Flísasög 80mm 13.995 SDS Lofthöggvél GMC 14.999 Omega Viðgerðar- kollur 7.495 Lunchbox útvarp ryk/regn/ frostþolið 24.995 Fjöltengi í miklu úrvali, 1.5M/3M/5M 3/ 4/5/6/8 tengla Led kastarar stillanlegur litur Myndlistavörur í miklu úrvali Frábært úrval af dragböndum/ ströppum 4.995 4.995 Startkaplar frá 1.495 9.999 6T Búkkar 605mm Par 1/2+1/4 Toppasett Kraft- mann 94stk 14.995 1/2 Toppasett 1/4 Toppasett Verkfærasett 108 stk 5.995 Skrall-lyklar 8-17 7.985 Viðgerðarbretti 4.895 frá 1.999 49.999 99.999 Verkfæraskápur á hjólum Verkfæraskápur á hjólum m/verkfærum Steðjar í miklu úrvali Vice Multi angle 6.985 Mikið úrval af verkfæratöskum frá 795 3.9957.995 dóttir, mezzó-sópran. Einleikari á tónleikunum er óbóleikarinn Eric Beselin og semballeikari Lára Bryndís Eggertsdóttir. Hvað? Jazzskotið bíóþema Hvenær? 20.00 Hvar? Hof, Akureyri Andrea Gylfa og Sinfóníuhljóm- sveit Norðurlands flytja. Orðsins list Hvað? Land, land! Nýtt land undir fótum Hvenær? 13.15 Hvar? Oddi, HÍ, stofa 202 Á fræðslufundi Nafnfræðifélagsins segir Birna Lárusdóttir fornleifa- fræðingur örnefna- og ferðasögu úr Surtsey. Hvað? Vinnustofa Hvenær? 14.00 Hvar? Gryfjan, Ásmundarsal Í vinnustofunni sem er fyrir 15 ára og eldri ræðir Kristján Leós- son eðlisfræðingur um af hverju tíminn er ekki allur þar sem hann er séður. Aðgangseyrir 1.000 kr. Hvað? Jón Espólín – 250 ára minning Hvenær? 16.15 Hvar? Þjóðarbókhlaðan Félag um átjándu aldar fræði heldur málþing um Espólín. Myndlist Hvað? Málverkasýning opnuð Hvenær? 14.00-17.00 Hvar? Gallerí Braut, Suðurlands- braut 16, 2. hæð Baldvin Hermannsson sýnir. Hvað? Sjón er sögu ríkari Hvenær? 15.00 Hvar? Listasafni Sigurjóns, Laugarnestanga Sýning á verkum Sigurjóns Ólafssonar. Aðrir viðburðir Hvað? Ganga Hvenær? 14.00 Hvar? Hólavallakirkjugarður Heimir Björn Janusarson forstöðu- maður leiðir gönguna. Guðrún Rannveig Stefánsdóttir les úr bók sinni Vökukonan og tónlistar- maðurinn Snorri Helgason leikur ljúfa tóna. Hvað? Ítölsk kvikmyndahátíð Hvenær? 14.00-22.00 Hvar? Veröld – húsi Vigdísar Fjórar nýjar ítalskar kvikmyndir. Ókeypis sýningar í boði RAI Italia. Sigríður Ósk syngur á barokktón- leikum í Hallgrímskirkju. Hvar? Hafnarborg, Hafnarfirði Leiðsögn sýninguna Allt á sama tíma með Andreu Arnars- dóttur, Starkaði Sigurðarsyni og Ágústu Kristófersdóttur. Hvað? Leiðsögn Hvenær? 14.00 Hvar? Þjóðminjasafn Íslands Inga Lára Baldvinsdóttir leiðir gesti um sýninguna Með Ísland í farteskinu, ljósmyndir, úrklippur og munir úr fórum Pike Ward. Hvað? Hvað má finna í fjöru? Hvenær? 15.00 Hvar? Listasafn Árnesinga. Listakonan Anna Jóa mun segja frá verkum sínum á sýningunni Heimurinn sem brot úr heild. Einar Jóhannesson klarinettuleikari er í stóru hlutverki á tónleikum Kammermúsíkklúbbsins í Norðurljósum, Hörpu. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Tónlist Hvað? Tónleikar Kammermúsík- klúbbsins Hvenær? 16.00 Hvar? Norðurljós, Hörpu Klarínettan og víólan verða í brennidepli. Flytjendur eru Einar Jóhannesson klarínettuleikari, Þórunn Ósk Marinósdóttir víóla og Anna Guðný Guðmundsdóttir sem leikur á píanó. Hvað? Afmælistónleikar Hvenær? 17.00 Hvar? Fríkirkjan í Reykjavík Afmælisbarnið sr. Gunnar Björns- son leikur á selló, Agnes Löve á píanó og Haukur Guðlaugsson á orgel. 1 9 . O K T Ó B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R48 M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.