Hlynur - 15.01.1956, Blaðsíða 10

Hlynur - 15.01.1956, Blaðsíða 10
Tíu sætar sultukrukkur Arlega fara mikil verðmæti í súginn sökum rýrnunar ýmissa verðmæta. Oft Væri hægt að draga mikið úr rýrnuninni, ef þess væri gætt sem skvldi. Á þess- ari opnu birtist nú myndaþáttur, sem bregður skýru og skemmtilegu ljósi yfir hvernig rýrnun vöru á sér stundum stað. 91 byrjun á kræsinga kassanum stóð að krukkurnar væru tíu, en afgreiðslan var ekki góð og eftir voru níu. 80, hvað stráksi er utan gátta eftir eru bara átta. 7Börurnar hlössin bera tvö, brotnar krukka — eftir sjö. ÓRýmkar í kassa, rýrnun vex, rifsberjakrukkur verða sex. 10

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.