Hlynur - 15.03.1956, Qupperneq 5

Hlynur - 15.03.1956, Qupperneq 5
„Þá er margt til gamans gert" Hefir þú komið í Skammadal? Ef svo er ekki, þá er kominn tími til, að þú farir að hugsa til Skamma- dalsfarar. — Það kemur stundum fyr r, að auglýs- ngar sjást á töfl- unum í göngum Sambandshússins, sem tilkynna, að brátt verði efnt 11 ferðar í „Dalinn“, Margir hrista bara höfuðið. Skamma- dal, hvað er nú það? Þeir eru nefn lega marg r, sem aldrei hafa heyrt Skamma- dal nefndan, hvað þá komið þar. Ef ske kynni, að þú værir einn þeirra, sem ekk'. hefir í Dalinn kom ð, — ætla ég að segja „þér dálítið um hann. I Mosfells- sveit, skammt fyr- !r ofan vinnuheim- sungið — og jafnvel il-ð að Reykja- kveðnar rímur — lundi, er myndar- legur skáli. Þenn- an skála re stu starfsmenn SIS fyrir mörgum árum. Höfðu hinir mætustu menn forgöngu um byggingarfram- kvæmd.r þessar, og vísast frekar til desemberheftis Hlyns, hvað byggingar- söguna snertir. Þar er e nnig að finna mynd af skálanum. A fyrstu árum skál- ans var oft glaumur og gleði þar efra. Starfsfólkið kunni að meta þær dá- semdir að geta skroppið upp í „Dal“, um helgar og einstaka kvöld, til að hrista af sér drunga hversdagslífs’ns. A síðari árum hefir áhuginn fyrir skál- anum dofnað. Ferðunum þangað hefir fækkað. Fólk leitar oft svo langt yfir skammt til skemmtana. Því hefir stundum verið hreyft, að bezt væri að selja skálann, en aldre orðið af því. Nú virðist einhver skriður kom- inn aftur á notkun skálans. Það er að verða tízka meðal margs af yngra starfsfólkinu, sérstaklega þers ólofaða, að búa s'g út með nesti og nýja skó, og dvelja þar um helgar. Þá er margt til gamans gert. Það er spilað, dansað, sungið, sagðar sögur og jafnvel kveðnar rímur. — Farið er í fjall- göngur og úti- leiki. Stundum er skroppið ofan að Alafosa og brugð- ið sér í laugina. Já, það er margt hægt að gera í Skammadal. Hafir þú ekk komið í „Dahnn“ þá ferðu næst, þegar efnt verður til farar þangað. og sagðar sögur — Það er spilað — — dansað 5

x

Hlynur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.