Hlynur - 15.03.1956, Blaðsíða 10

Hlynur - 15.03.1956, Blaðsíða 10
Ú R GLUGGUM KRON Myndlrnar hér á síðunni eru teknar af útstillingum í gluggum vefnaðar- de'ldar KRON. Hér er um mjög smekk- legar útstillingar að ræða, sem Henrik Aunio hefir annazt. Efri myndin sýnir e'.nfalda en skemmtilega tilhögun. Hvíta klæðhiu er fest í grindina og strengt niður í gluggakistuna. Strangarnir, sem einna helzt líkjast stórum bolluvöndum eru vafnir utan um vír og fell ngarnar hafðar það stórar, að þær hylja hann. Undir klæðinu í hægra horn'nu er kom- ið fyrir kassa t’l að nota sem minnst af efni. Vasarnir eru festir upp með mjóum vír. Klæðin eru erlend, en Hlyn- ur hvetur þá, sem nota þessar fyrir- mynd'r að stilla þess í stað sams konar framleiðsluvörum Silk iðnaðarins á Ak- ureyri í glugga sína. Neðri myndin er af útstillingu Gefj- unargarns. Fvrlr framan tréð er raðað alla vega litum garnhespum, og í grein- um þess er karfa full af garn:. I baksýn er stoppteppi frá Gefjun, sem skapar viðfeldinn bakgrunn. Það er athyglis- vert að verðmiðar eru á hverjum hlut. 10

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.