Hlynur - 15.03.1956, Blaðsíða 11

Hlynur - 15.03.1956, Blaðsíða 11
Kominn frá Ruth Christensen tryggmganámi kve3ur Valur Arnþórsson er kom’nn heim til fyrr'. starfa, eftir nokkra dvöl í Eng- landi. Hann stundaði fyrst nám við Pitman’s College í London, en vann síð- an hjá tryggingarfélagi þar og kynnti sér aðallega bifre’ðatryggingar. Lloyd’s, h ð sögufræga tryggingarfélag, kaupfé- lagið í London, stcðvar alþjóðasam- taka samvinnumanna og margt fleira heimsótti Valur meðan hann dvaldist vtra. — Valur er fæddur á Esk',- firði 1. marz 1935. Lauk landspróf frá Eiðaskóla 1951. Samvinnu- skólaprófi 1953 og hóf nám í fram- haldadeild skólans 1954, en hvarf frá námi til starfa í b!freiðadeild Sam- Valur v nnutrygginga. Ruth Christen- sen er nú f arin he m til Danmerk- ur. Hún kom hing- að til lands um miðjan október, starfaði hún í kjötvörude Id kjörbúðarinnar í Austurstræti og kenndi þar inn- pökkun ýmiesa matvæla. Ruth er frá Haverslev á starfað hjá kaupfélag’nu í Kaupmanna- höfn um nær tveggja ára skeið. Þótt Ruth hafi ekk' dvalið hér lengi hefir hún samt haft nokkur tækifæri til að skoða sig um í nágrenni höfuðstaðar!ns, var m. a. viðstödd opnun kjörbúða kaupfélagsins í Hafnarf rði og á Selfossi. Framh. á bls. 15. Ruth Jótlandi, en hefir Ljósmyndir og teikningar i blaðinu I síðasta blað'. féll niður frásögn um hverjir hefðu tekið myndirnar í því. Þorvaldur Ágústsson tók mynd na á forsíðu, af fiskpökkunum, frá nýárs- fagnaðinum og af Guðrúnu Þorkelsdótt- ur. Vestmannaeyjamyndirnar tók Bene- dikt Gröndal. Islandskortið teiknað'. Gísli Sigurðsson, en teikn'stofa SIS kaupfélagshúsið á Eskifirði. Forsíðu- mynd þessa blaðs tók Þorvaldur, einnig frá kaupfélagi Samv’nnuskólans og úr gluggum KRON. Helgi Sigurðsson tók myndirnar frá Skammadal. Gísli Sig- urðsson teiknaði Hringbraut 119, en Axel Sölvason tók myndina frá raf- magnsverkstæð'nu og Sigurður P. Björn Stefáns- son er farinn til Bretlands, þar sem hann mun starfa við útflutning sjáv arafurða á skrif- stofu SÍS í Le’th. Björn er fæddur 21. febrúar 1934. Lauk Verzlunar- skólaprófi vorið 1953 og hóf störf hjá byggingarvöru deild 1. október þá um haustið. Björnsson myndina frá Húsavík. Um aðrar myndir er blaðinu ekki kunnugt. Til starfa í Leith Björn 11

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.