Hlynur - 15.03.1956, Blaðsíða 15

Hlynur - 15.03.1956, Blaðsíða 15
Marías Þórðarson, yngsti kaupfélagsstjóri á landinu, er í góðu skapi, enda er þröng í kaupfélaginu. Kaupfélag Samvinnuskólans Allt frá fyrstu dögum Samvinnuskól- ans hafa nemendur haft með sér kaup- félag, sem annast hefur innkaup á ýms- um nauðsynlegum varningi fyrir þá. Kaupfélagið fékk fyrst inni í kennara- stofu skólans, en er hann fluttist upp á fjórðu hæð Sambandshússlns var því séð fyrir ágætri aðstöðu á stigapallin- um. Meðan skólinn var í Reykjavík var aðalverksvið félags ns fólgið í innkaup- um á mjólk og brauðum, siem nemend- ur neyttu í morgunfrímínútum, en einn- -g oft á tíðum bóka og annarra nauð- synlegra hluta vegna námsins. Tekju- Tíðasti flugfarþeginn Framh. af bls. 7. ingum þeirra og gefur síðustu fyrirskip- anir varðandi byggnguna. Honum finnst, sem sé það gamall vinur hans, er rís þarna jafn hár k>kjuturninum í þorpinu, en ekki verðandi olíugeymir. Það er líka von, geym rinn varð fyrst til á vinnuborðinu hans, og þar voru endanlega gerðar af honum vinnu- og utl tsteikningar. Maðurinn að sunnan fer með flug- vélinni á morgun. I cðru f skiþorpi, afgangi var úthlutað til félagsmanna við skólaslit og var honum oftast varið til ferðalaga. Síðasti hópurinn, sem út- skrifaðist frá Jónasi Jónssyni, fór t. d. til Danmerkur og varð sá fyrsti til að fara utan. Kaupfélagið heldur áfram að vera til þótt skólinn haf. flutzt milli héraða, enda meiri þörf fyrir það en áður, eins og skólinn er í sveit settur. Kaupfélagið er við aðalinngöngudyr húss ns, þar sem hótelið selur sælgæti, myndir og annað þess háttar gestum sínum á sumrin. annars staðar á landinu kveða líka við hamarshögg og rafsuðulogar skera þar loftið eins og hér. Þar á liann einnig góðan kunningja frá teikn borðinu, sem hann þarf að heimsækja. Ruth Framh. af bls. 11. Lætur hún vel yfir dvöl sinni, og seg'.st vonast til að eiga eftir að sjá landið í sínum fegursta sumarskrúða. Biður hún Hlyn að færa öllum kunn'ngjunum, sem hún hefir eignast hér, sínar beztu kveðjur. 15

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.