Hlynur - 15.04.1956, Blaðsíða 12

Hlynur - 15.04.1956, Blaðsíða 12
 Tómstundafélag á SJO Hvassafell Það mun vera tíðast að menn hafi fast land undir fótum, en ekki bylgjur úthafanna, er þeir stofna með sér félög eða samtök. Það skeði þó um borð í Hvassafelli hinn 4. janúar sl. Þá voru flestir skipverjar saman komnir í borð- sal yfirmanna til að ræða félagsmál. Var mikill áhugi fyrir þeim og kom fundar- mönnum saman um að stofna félag, sem skyldi starfa á svipuðum grundvelli og Tómstundafélagið Ernir á m/s Arnar- felli. Fundurinn kaus fimm manna nefnd og fól henni að annast félagsstofnunina. Nefndin starfaði síðan að málinu í rúm- an mánuð, og þann 11. febrúar var stofnfundurinn haldinn. Undirbúnings- nefndin hafði samið frumvarp til laga, sem lagt var fram á fundinum og sam- þvkkt breytingalítið. Félaginu gáfu skipverjar nafnið Tómstundafélag Hvassafells. Gengið var til kosninga í félagsstjórn og hlutu þessir kosningu: Svanur Sig- urðsson, formaður, Guðmundur B. Guð- mundsson, ritari, og Aðalsteinn Gísla- son, gjaldkeri. Varamenn voru kosnir Jón Antóníusson og Guðmundur Jóns- son. Síðan að félagið var stofnað hefir það skeð, að Svanur var fluttur yfir á Arnarfell, en við formannsstörfum af Áhöfn m.s. Hvassafells 1.4. '58 Guðmundur J. Iljaltason, skipstjóri. Steinarr Kristjánsson, 1. stýrimaður. Guðmundur Jónsson, 2. stýrimaður. Ilelgi Olafsson, 3. stýrimaður. Gunnar Þorsteinsson, 1. vélstjóri. AðaJsteinn Gíslason, 2. vélstjóri. Jón Björnsson, 3. vélstjóri. Rúdolf Asgeirsson, Jf.. vélstjóri. Guðm. B. Guðmundsson, loftsk.m. Kr stján Asgeirsson, bryti Pétur Friðfinnsson, matsveinn. Jóhannes Ilalldórsson, bátsmaður. Sigdór Sigurðsson, háseti. Jón Antoníusson, hóiseti. Kr'stján J. Sigurðsson, háseti. Guðjón Sigurjónsson, háseti. Indriði Sigurðsson, háseti. Sigurbjörn Guðmundsson, v ðvan. Þórir Björnsson, smyrjari. Jónatan Kristleifsson, smyrjari. Þórarinn Kristjánsson, smyrjari. Friðfinnur Friðfinnsson, smyrjari. Ilaukur Guðmarsson, vikadrengur. Björn Arnórsson, vikadrengur. ^___________ J 12

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.