Hlynur - 15.04.1956, Blaðsíða 14

Hlynur - 15.04.1956, Blaðsíða 14
FERSKEYTLU R Þórmundur Erlingsson, starfsmaður hjá Norðra, hefir ort fyrrihlutana að þessu sinni. Hann lét til sín heyra í síðasta blaði og er því lesendum vel kunnur. Hlynur æskir þess, að hin mörgu skáld í hópi samvinnustarfs- manna sendi sér fyrrihluta, og’ sjái um þáttinn á sama hátt og Þórmundur nú gerir. Oft hefir landinn ýtt úr vör, orku sýnt og snilli. Kneyfði Egill, kappinn slyngi, kalda af horni veig. Amor þeytist enn um jörð, ýmsum skeyti sendir. Það bárust margir og góðir botnar eftir að síðasta blað fór í pren'tun Bot.11- ar munu því ekki birtir fyrr en tveim mánuðum eftir að viðeigandi fyrrihlut- ar voru í blaðnu og ættu þá að vera orðnar fullar heimtur, en gefum nú Þór- mundi orðið: Lindin tæra ljóð sín kveður, léttur blær um sundin fer. Ennþá ræna Islands mið ótal flökkugestir. Af hverjum auð á Island mest allra lieims í ranni? Þessi mynd er úr nýrri kaupfélagskjörbúð í Bandaríkjunum, gefur hún góða hugmynd um stærð og fyrirkomulag slíkra verzlana þar vestra. 14

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.