Hlynur - 15.04.1956, Blaðsíða 15

Hlynur - 15.04.1956, Blaðsíða 15
Kaupfélagsstjóraskipti á Norðurfirði Stjórn Starfsmannafélags Kaupfél. Borg- arness. Talið frá vinstri: Gestur Krist- jánsson, ritari, Guðmundur Ingimundar- san, formaður og Sigurður B. Guðbrands- son, gjaldkeri. LjósmyndLr 1 blaðinu Forsíðumvndin að þessu sinni cr ein af þeim mvndum, Jón Jónasson, vika- piltur á Arnarfelli, lét í ljósmynda- keppnina þar um borð. Frá keppninni er sagt á öðrum stað hér í blaðinu. Því miður náðist ekki í myndina, sem fékk 1. verðlaun, en þessi mynd Jóns fékk einnig viðurkenningu. Myndina frá stofnun föndurdeildar á Arnarfelli tók Sverrir Þór, skipstjóri. — Þorvaldur Agústsson tók myndina af Hvassafelli og af starfsfólkinu í kjörbúðinni. Mynd- irnar frá liófinu í Keflavík tók Jón Tómásson, en Borgarnessmyndirnar tók Þorleifur Grönfeldt. Úm aðrar mvndir er blaðinu ekki kunnugt. Myndirnar frá þorrablóti SF/KEA. sem birtust í síðasta blaði, tóku þeir Gunnlaugur P. Kristinsson, Bjcrn Bessa- son og Jón Stefánsson. Eyjólfur Valgeirsson, kaupfélagsstjóri hjá Kaupfélagi Strandamanna Norður- firði, hefir látið af störfum, en Sveinn Sigmundsson ráðinn í hans stað. Sveinn er ungur maður, fæddur 27.2. 1932 að Arnesi í Arneshreppi í Strandasýslu. Stundaði hann nám á Reykjaskóla og lauk þaðan Landsprófi 1948. Hann var í Samvinnuskólanum 1950—52 og lauk þaðan prófi úr framhaldsdeild. Sveinn hefir síðan hann kom úr skóla, lengst starfað hjá Afurðasölu SÍS að Kirkju- sandi. Eyjólfur Símmagnari er nýtt áhald, sem oft kemur sér vel, þegar sambandið er lélegt og illa heyrist. 15

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.