Hlynur - 15.05.1956, Blaðsíða 4

Hlynur - 15.05.1956, Blaðsíða 4
« UNGIR ÚTIBÚSSTJÓRAR Nýlega voru á ferðinni í Reykjavík tveir ungir menn, sem báðir gegna trún- aðarstörfum fyrir samvinnufélögin. Menn þessir eru Hjörtur Guðmundsson og Skúli Sigurgrímsson, útibússtjórar hjá Kaupfélagi Arnesinga. Hlynur vill stuðla sem mest að auknum innbyrðis kynnum samvinnustarfs- manna, þykir honum því vel hlýða að kvnna þessa ungu menn fyrir lesendum sínum. Iljörtur Guð- mundss. er fædd- ur á Djúpavogi 10.1. 1934. Stund- aði nám við Eiða- skóla og lauk þaðan gagnfræða- prófi 1951. Prófi úr Samvinnuskól- anum lauk hann síðastliðið vor. Réðist hann þá þegar til K.A. á Selfossi tll almennra verzlunarstarfa, en tók við stjórn úti- búsins á Eyrarbakka 1. október sl. Skúli Sigur- grímsson er fædd- ur að Holti í Stokkseyrarhreppi 11.4. 1931. Lands- prófi frá Laugar- vatni lauk hann 1951 og prófi úr V erzlunarskólan- 1954. — Réðist skrifstofumaður til K. Á, Selfossi 1.10. 1954 og tók við stjórn útibúsins á Stokkseyri nú um áramótin. ( Frá Kópaskeri Góðkunningi Hlyns á Kópaskeri sendir honum mynd þá, sem hér er að neðan. Gefur þar að líta framan á nýjan farþegavagn, sem Kaupfélag Norður-Þingeyinga hefir nýlega keypt. Kaupfélagið er sérleyfishafi á leiðinni milli Raufarhafnar og Akureyrar, og á þeirri leið verður hinn nýi vagn not- aður. Hér er um Henschel-vagn að ræða, en svo sem kunnugt er, þá hefir Sambandið umboð fyrir þá tegund bifreiða. A Kópaskeri er aðgrynni mikið og geta skip yfir 100 smálestir ekki lagst þar að bryggju. Vöru upp- og útskip- un fer því að mestu fram á stórum uppskipunarbátum, sem selflytja vör- una milli skips og bryggju. Hægra- 4

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.