Hlynur - 15.05.1956, Blaðsíða 8

Hlynur - 15.05.1956, Blaðsíða 8
Knattspyrnulið gestanna — myndin tekin eftir keppni. Sitjandi talið f. v.: Þorsteinn Viggósson, Guðm. Tryggvason og Orn Arnljótsson. — Standandi f. v.: Guðfinnur Sigurvinsson, Birgir Isleifsson, Vilhjálmur Einarsson, Jón O. Ormsson, Ormar Skeggjason, Ólafur Ágústsson, Helgi Rafn Traustason, Bjarni Magnússon, Halldór Valgeirsson, Helgi Sigurðsson og Hrólfur Halldórsscn. Samvinnuskólanemendur '54-'ss heimsækja Bifröst Samvinnuskólakvartettinn. Talið f. v.: Marías Þórðarson, Sigfús Gunnarsson, Grétar Björnsson, Hilmar Daníelsson, Haukur Logason, Gunnar I. Jónsson, Kristinn Guðnason og Sigurður Sigurðs- son. — Við hljóðfærið er Helga M. Halldórsdóttir. Nemendur Samvinnuskólans frá fyrra ári fóru í heimsókn til Bifrastar 24. marz sl. Nemendurnir fvrrverandi. sem nú starfa flestir hjá Sam- bandinu og kaup- félögunum í ná- grenni Revkjavík- ur, efndu til fundar með sér skömmu eftir ára- mót, ákváðu þeir þá að takast þetta ferðalag á hendur að fengnu leyfi skólastjóra. Leyf- ið var auðfengið og var ákveðið að för- in skyldi verða 24. marz, eins og áður greinir. Leigður var stór og þægilegur 8

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.