Hlynur - 15.06.1956, Síða 8

Hlynur - 15.06.1956, Síða 8
Þátttakendur og nokkrir Mikil aðsókn var að námskeiðun- um fvrir starfsfólk samvinnufélaganna, sem haldin voru í Bifröst 6.—19. maí. Alls sóttu um 70 manns námskeiðin frá kaupfélögunum, Sambandinu og dótturfyrirtækjum þess. Þykja nám- skeiðin hafa tekizt með afbrigðum vel og er vonandi, að þau verði framvegis fastur liður í starfsemi skólans. Tilhögun námskeiðanna var þannig, að fyrir hádegi og 5—7 síðdegis var kennt með fyrirlestrum, myndræmum,, kvikmyndum og kennsluverzlun, en frí- tími var um miðjan daginn og á kvöld- in. Farið var í ferðalag um Borgarfjörð og skoðaðir sögufrægir staðir og ýmis- legt gert til skemmtunar í frítímunum, m. a. keppt í knattspyrnu, haldnar kvöldvökur og fleira. Sérstök ástæða er til að fagna til- komu hinnar nýju kennsluverzlunar, sem er algjört einsdæmi hérlendis. Með henni skapast skilyrði til að kenna gluggaútstillingar, röðun í hillur, prúða og lipra framkomu og annað sem að búðarstörfum Jítur. Námsgreinar og fyrirlesarar á nám- skeiðunum voru annars sem hér segir: Góður árangur af ná 70 þátttakendur frá k Morgunsöngur á Búnaðarnámskeið 6.—12. maí: Samvinnuhugsjónin: Guðm. Sveins- son, skólastjóri. Einkenni kaupfélaga: Benedikt Gröndal, ritstjóri. Búðin og búðarstörfin: Gunnar Grímsson, kenn- ari. Nútíma verzlanir: Benedikt Grön- dal, ritstjóri. Búsáhöld: Kjartan Sæ- mundsson, fulltrúi. Rafmagnsvörur: Ing- ólfur Helgason, deildarstjóri. Auglýsing- ar og verðáskrift: Benedikt Gröndal. 8

x

Hlynur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.