Hlynur - 15.06.1956, Blaðsíða 10

Hlynur - 15.06.1956, Blaðsíða 10
Eríka Friðriksd., forstöðukona. Skipa- ajgreiðsla: ITjörtur Hjartar, framkv.stj. Vélasala: Gísli Theódórsson, forstöðu- maður. Byggingarvörur: Haukur Jósefs- son, deildarstjóri. Afurðasala: Olafur Sverrisson, fulltrúi. Starf og skipulag SIS: Snorri Þorsteinsson, kennari. Fjár- mál kaupfélaga: Kristlsifur Jónsson, aðalféhirðir. Þátttakendur í námskeiði fyrir búðarfólk 6.-12. maí 1956. 1. Arni Júl. Arnason, Akurevri. 2. Aðalsteinn Guðbrandsson, Olafsvík. 3. Aðalsteinn Hallsson, Reykjavík. 4. Brynhildur Friðriksd., Blönduósi. 5. Benedikt Helgason, Húsavík. 6. Birgir Isleifsson, Hvolsvelli. 7. Daníel Þórir Oddsson. Borgarnesi. 8. Erla Bjarnadóttir, Reykjavík. 9. Einar Gunnarsson, Akureyri. 10. Edda Schewing, Kópavogi. 11. Guðrún Bóasdóttir, Flateyri. 12. Guðlaug Benediktsdóttir, Eskifirði. 13. Guðmundur Ingvarsson, Þingeyri. 14. Guðlaug Hermannsd. Vík, Mýrdal. 15. Gunnar Þór Magnússon, Haganesv. 16. Guðbjörg Þórarinsd., Hafnarfirði. 17. Hannibal Einarsson, Akranesi. 18. Helga Lísa Gunnarsd.. Reykjavík. 19. Halldór Gunnarss., Króksfjarðarn. 20. Högni Halldórsson, Patreksfirði. 21. Hanna Marinósdóttir, Borgarnesi. 22. Hjalti Níelsen, Seyðisfirði. 23. Ingunn Jónasdóttir, Olafsvík. 24. Ingibj. G. Matthíasd., Vík, Mýrd. 25. Ingibjörg Pétursdóttir, Grafarnesi. 26. Inga Þ. Svavarsdóttir, Akureyri. 27. Ingvar Þorvaldsson, Húsavík. 28. Jóhanna Guðmundsdóttir, Siglufirði. 29. Jóna Steinbergsdóttir, Akureyri. 30. Kristjana Friðbertsd,. Suðurevri. 31. Kristinn Kristinsson, Reykjavík. 32. Maren Vilhjálmsdóttir, Kópaskeri. 33. Olöf Brynjólfsdóttir, Borgarnesi. 34. Ólafur Guðjónsson, Hnífsdal. 35. Rannveig Isfjörð, Raufarhöfn. 36. Sigrún Kjartansdóttir, Keflavík. 37. Sólborg Marinósdóttir, Reykjavík. 38. Skúli Sigurgrímsson, Stokksevri. 39. Vilhjálmur Arnason, Vestm.eyjum. 40. Þorsteinn Jóh. Bjarnason, Keflavík. 41. Hörður Jóhannesson, Borgarnesi. 42. Pálmi Sæmundsson, Borðeyri. Þátttakendur í námskeiði fyrir skrifstofufólk 13.-19. maí 1956. 1. Ari G. Guðmundsson, Blönduósi. 2. Asgeir G. Jóhannesson, Olafsvík. 3. Erlingur Gunnarsson, Selfossi. 4. Ester Hermannsdóttir, Borgarnesi. 5. Gunnar L. Hjartarson, Akureyri. 6. Guðm. Ingvarsson, Þingeyri. 7. Gunnar Þór Magnússon, Haganesv. 8. Guðmmundur Tryggvason, Rvík. 9. Helga Friðgeirsdóttir, Raufarhöfn. 10. Helgi Ingi Ingimundars., Borgarn. 11. Halldór Magnússon. Isafirði. 12. Haukur Leósson, Akureyri. 13. Helgi Helgason, Selfossi. 14. Helgi Sigurðsson, Revkjavík. 15. Helgi Rafn Traustason, Revkjavík. 16. Inga Valdís Tómasdóttir, Revkjav. 17. Jakob Helgason, Patreksfirði. 18. Jón Jóhannesson, Húsavík. 19. Karl Jörundsson, Reykjavík. 20. Karl Úlfarsson, Seyðisfirði. 21. Olafur Ágústsson, Keflavík. 22. Róbert Bjarnason, Hafnarfirði. 23. Svala ívarsdóttir, Stvkkishólmi. Frh. á hls. 15 MYNDASÍÐAN W Þessar myndir eru nokkuð óvanaleg- ar og krefjast sinna skýringa. Efnt var t’l skemmtana bæði námskeiðin og sáu þátttakendur um þau. Ymislegt var til gamans gert. en flest hafði mjcg skamm- an eða engan undirbúning, og voru skemmtiatriði valin með tilliti þess, svo sem tvíbökublístur. kappdrykkja, skyr- át, epíaát með lokuðum augum, spurn- ingaþáttur, upplestur o. fl. Myndasíðan er frá kvöldvöku piltana, á fyrra nám- skeiðinu og má af þeim sjá að þar hefir gaman og kátína ráðið ríkjum. Sveinn Sæmundsson, blaðamaður, tók allar Bifrastarmyndirnar í þessu blaði. 10

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.