Hlynur - 15.06.1956, Síða 14

Hlynur - 15.06.1956, Síða 14
Kaupfélagshúsiff. Myndarlegt kaupfélagshús á Raufarhöfn Útibú Kf. Norður-Þingeyinga, Rauf- arhöfn, opnaði á síðasil ðnu hausti nýtt hús fyrir skrifstofu- og verzlunarstarf- semi sína. Myndin hér að ofan er af kaupfélagshúsinu, má á henni sjá að hér er um hið allra myndarlegasta hús að ræða. Verzlunin er í lága húsinu t 1 vinstri, sem er að því leyti frábrugð ð flestum öðrum verzlunarhúsum, að þak- ið er að mestu úr gleri. Veitir þetta gluggafyrirkomu’ag að sjálfsögðu sér- staklega góða birtu í búðinni, til þæg- inda fyrir starfs- fólk og viðskipta- menn. I verzlun- arhúsinu, sem er um 300 fermetrar, er einnig nokk- ur vörugeymsla. Skrifstofur eru á fyrstu hæð í hinu lnisinu, en á ann- ari er íbúð úti- bússtjórans, Jóns Þ. Arnasonar Jón Úr kaupfélagsbúðinni. 14

x

Hlynur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.