Hlynur - 15.07.1956, Blaðsíða 6

Hlynur - 15.07.1956, Blaðsíða 6
Sumarhátíð sf/sís Laugardaginn 16. júni efndi Starfsmannafélagið til Sum- arhátíðar í Tjarnarcafe. Iíátíðinni stýrði Baldur Tryggva- son, var hún bæði fjölsótt og skemmtileg. Hófst hún með stuttw ávarpi Baldurs, en síðan tók Hjörtur Hjartar til máls. Ræddi hann hinar tíðu árásir á samvinnufélögin og hinn sífellda áróður, gegn þeim. Kvaðst hann viss að á marga þeirra, sem trúnað leggja á, að í kaupfélögunum Hjörtur og Sambandinu séu unnin óþjóðholl störf myndi renna tvær grímur, ef þeir kynntust fólkinu, sem þar vinnur. „Hér er samankomið ungt og myndarlegt fólk, sem vinnur að mótun og framkvæmd stefnu og starfa samvinnufélaganna", sagði hann. „Ef samvinnufélögin eru óþjóðholl fyrirtæki þá hefði þessi fríði hópur slæma sam- vizku, hver trúir því, sem litast hér um“. Hvatti Hjörtur að lokum alla starfsmenn samvinnufélaganna til að standa þéttan vörð um heill þeirra og hag. Næst skemmti Gestur Þorgrímsson, síðan var dansað til miðnættis, en þá sungu þau Stina Britta Melander og 6

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.