Hlynur - 15.07.1956, Blaðsíða 7

Hlynur - 15.07.1956, Blaðsíða 7
Einar Kristjánsson. Dregið var í veg- legu happdrætti, sem liinar ýmsu deild- ir SÍS höfðu gefið vinninga í, og að lokum var stiginn dans fram til klukk- an tvö. Myndirnar Talið frá vinstri og upp í hægra horn: 1. Stina Britta og Einar, 2. Baldur af- hendir Páli Þórarinssyni 3. verðl., öl- sett frá innfl.d., 3. Margrét Frederiksen fékk 5. verðl., dilkskrokk frá litfl.d.. 4. Sigurður Björnsson fékk 2. og 3. verðl., hrærivél frá vélad. og silkistoppteppi frá iðnaðard., 5. Þórarinn Eyþórsson (t. h.) vann 1. verðl., Evrópuför fyrir tvo með Samvinnuskipi. Guðm. Tryggvason (t. ý.) hafði gefið honum miðann og fær því að fljóta með, 6. Óskar Guð- mundsson fékk 6. verðl., bók frá Norðra. 7. Gestur Þorgrímsson og efst í horninu eru Lilja Margeirsdóttir og Flosi G. Ólafsson, þau virðast skemmta sér vel.

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.